„Leppstríð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Staðgöngustríð''' er átök milli tveggja ríkja eða annarra aðila þar sem hvorugur aðili mætir andstæðingi sínum beint í átökum. Oft eru báðir aðilar að berjas...
 
Lína 3: Lína 3:
== Heimildir ==
== Heimildir ==
* {{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?}}
* {{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?}}
* [https://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/04/07/nu_haekkar_hitastigid_til_muna/ Nú hækkar hitastigið til muna (Mbl. 4. júlí 2017)]

Útgáfa síðunnar 14. mars 2018 kl. 09:53

Staðgöngustríð er átök milli tveggja ríkja eða annarra aðila þar sem hvorugur aðili mætir andstæðingi sínum beint í átökum. Oft eru báðir aðilar að berjast við bandamenn hvors annars eða að hjálpa bandamönnum sínum að berjast við andstæðinga sína. Erlend ríki og stórveldi blanda sér oft í slík átök á einu svæði af pólítískum ástæðum til að því að tryggja efnhagslega hagsmuni og pólitíska stöðu sína í heimshlutanum.

Heimildir

  • „Hverjir eru vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?“. Vísindavefurinn.
  • Nú hækkar hitastigið til muna (Mbl. 4. júlí 2017)