„Fornsteinöld“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
nokkrar orðalagsbreytingar
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(nokkrar orðalagsbreytingar)
 
'''Fornsteinöld''' er [[tímabil]] í [[mannkynssaga|mannkynssögunni]] sem nær frá þeim tíma þegar tegundahópurinn ''[[Hominini]]'' greindist frá [[simpansar|simpönsum]] fyrir um 2,6 milljónum ára til upphafs [[nýsteinöld|nýsteinaldar]] fyrir um 12.000 árum síðan við lok [[pleistósen]]tímabilsins. Þetta tímabil nær því yfir meira en 99% af sögu [[maðurinn|mannsins]] í árum talið. Það einkennist af notkun einfaldra steinverkfæra. Á þessum tíma þróuðust nokkrar tegundir manna en aðeins ein þeirra, [[nútímamaður]], lifði fram á nýsteinöld svo vitað sé. Á þessum tíma skiptust á [[ísöld|ísaldir]] og [[hlýskeið]].
 
Fyrir um 1,5 til 2 milljónum ára hóf maðurinn að setjast að utan [[Afríka|Afríku]]. Frá því fyrirUm 500.000 árumára gamlar menjar eru til menjar um [[heidelbergmaðurinn|heidelbergmanninn]] í [[Evrópa|Evrópu]], sem síðar varð [[neanderdalsmaður]]inn. FyrirNútímamenn um 200.000 árum varð nútímamaðurinnurðu til í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] ogfyrir fráum því200.000 árum og fyrir um 50.000 árum breiddistfóru þeir að dreifa hannsér út um heiminn. Talið er að menn hafi komið til [[Ástralía|Ástralíu]] fyrir 40-50.000 árum og [[Japan]] fyrir um 30.000 árum. Fyrir um 29.000 árum voru menn í [[Síbería|Síberíu]] norðan við [[norðurheimskautsbaugur|norðurheimskautsbaug]] og undir lok [[síðfornsteinöld|síðfornsteinaldar]] höfðu menn farið yfir [[Beringssund]] á landbrú til [[Ameríka|Ameríku]].
 
Fornsteinöld skiptist í [[árfornsteinöld]] (frá því fyrir 2,6 milljón árum þar til fyrir 300.000 árum), sem markast af notkun elstu steinverkfæra, [[miðfornsteinöld]] (frá því fyrir 300.000 þar til fyrir 30.000 árum), þegar flóknari steinverkfæri höggvin úr steinkjarna komu fram á sjónarsviðið, og [[síðfornsteinöld]] (frá því fyrir 50.000 árum þar til fyrir um 10.000 árum), sem einkennist af mikilli aukningu minja um enn flóknari steinverkfæri úr [[tinnusteinn|tinnusteini]] og [[fiskveiðar]] með skutliskutlum og öngliönglum gerðum úr beinum.
 
{{stubbur|saga}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval