Munur á milli breytinga „Berlínarmúrinn“

Jump to navigation Jump to search
Berlínarmúrinn var áberandi tákn um skiptingu [[Þýskaland|Þýskalands]] og [[kalda stríðið]]. Ekki er vitað hversu margir létu lífið við að reyna að flýja yfir múrinn en talið er að það hafi verið 138 manns.
 
== Berlínarmúrinn verður til== oft kallað gyðingaveggurinn
Innrás Þjóðverja í [[Pólland]] þann [[1. september]] [[1939]] markaði upphaf [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]]. Þjóðverjar gerðu innrásir í fleiri lönd, þar sem þeir hugðu á frekari landvinninga. Heimsstyrjöldin síðari var hafin.
 
Óskráður notandi

Leiðsagnarval