„Endurgjöf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Merki: 2017 source edit
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Simple_Feedback_02.png|thumb|250px|Endurgjöf verður til þegar tveir eða fleiri liðir í kerfi hafa áhrif hvor á annan.]]
[[Mynd:Simple_Feedback_02.png|thumb|250px|Endurgjöf verður til þegar tveir eða fleiri liðir í kerfi hafa áhrif hvor á annan.]]


'''Endurgjöf''' á sér stað ákveðið hlutfall [[úttak]]s úr [[kerfi]] sendist aftur í kerfið sem [[ílag]]. Hugtakið hefur breiða merkingu og snertir fjölbreytt fagsvið svo sem [[eðlisfræði]], [[iðnaðarfræði]], [[hagfræði]], [[vistfræði]] og [[líffræði]].
'''Endurgjöf''' á sér stað ákveðið hlutfall [[úttak]]s úr [[kerfi]] sendist aftur í kerfið sem [[ílag]]. Hugtakið hefur breiða merkingu og snertir fjölbreytt fagsvið svo sem [[eðlisfræði]], [[verkfræði]], [[hagfræði]], [[vistfræði]] og [[líffræði]].

Endurgjöf getur ýmist verið ''neikvæð'' eða ''jákvæð''. Neikvæð endurgjöf vinnur á móti áætlaðri útkomu kerfisins, þar sem jákvæð endurgjöf vinnur með honum og styrkir hann.


{{stubbur}}
{{stubbur}}


[[Flokkur:Stjórnunarfræði}}
[[Flokkur:Stjórnunarfræði]]

Nýjasta útgáfa síðan 20. febrúar 2018 kl. 13:24

Endurgjöf verður til þegar tveir eða fleiri liðir í kerfi hafa áhrif hvor á annan.

Endurgjöf á sér stað ákveðið hlutfall úttaks úr kerfi sendist aftur í kerfið sem ílag. Hugtakið hefur breiða merkingu og snertir fjölbreytt fagsvið svo sem eðlisfræði, verkfræði, hagfræði, vistfræði og líffræði.

Endurgjöf getur ýmist verið neikvæð eða jákvæð. Neikvæð endurgjöf vinnur á móti áætlaðri útkomu kerfisins, þar sem jákvæð endurgjöf vinnur með honum og styrkir hann.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.