„Eid al-Fitr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Celebrating_Eid_in_Tajikistan_10-13-2007.jpg|thumb|right|Eid-veisla í Tadsikistan.]]
[[Mynd:Celebrating_Eid_in_Tajikistan_10-13-2007.jpg|thumb|right|Eid-veisla í Tadsikistan.]]
'''Eid al-Fitr''' ([[arabíska]]: عيد الفطر‎‎ ''ʻĪd al-Fiṭr'', „fösturofshátíð“) er mikilvæg [[trúarhátíð]] í [[Íslam]] sem markar lok föstumánaðarins [[Ramadan]]. Eid al-Fitr er fyrsti dagur mánaðarins [[Shawwal]]. Dagsetningin er breytileg auk þess sem hún er ólík milli staða þar sem mánuðirnir eru [[tunglmánuður|tunglmánuðir]] sem byggjast á útreikningum trúarleiðtoga á hverjum stað. Venjulega hefst Eid al-Fitr við sólarlag þegar nýtt [[tungl]] sést eftir 29. dag fyrri tunglmánaðar. Hátíðin stendur í 1-3 daga. Á þessum dögum taka múslimar þátt í sérstökum [[bæn (Íslam)|bænum]], gefa ölmusu og sýna af sér gleði. [[Fasta]] er bönnuð meðan á Eid al-Fitr stendur.
'''Eid al-Fitr''' ([[arabíska]]: عيد الفطر‎‎ ''ʻĪd al-Fiṭr'', „fösturofshátíð“) er mikilvæg trúar[[hátíð]] í [[Íslam]] sem markar lok föstumánaðarins [[Ramadan]].
Eid al-Fitr er fyrsti dagur mánaðarins [[Shawwal]]. Dagsetningin er breytileg auk þess sem hún er ólík milli staða þar sem mánuðirnir eru [[tunglmánuður|tunglmánuðir]] sem byggjast á útreikningum trúarleiðtoga á hverjum stað. Venjulega hefst Eid al-Fitr við sólarlag þegar nýtt tungl sést eftir 29. dag fyrri tunglmánaðar. Hátíðin stendur í 1-3 daga. Á þessum dögum taka múslimar þátt í sérstökum [[bæn (Íslam)|bænum]], gefa ölmusu og sýna af sér gleði. [[Fasta]] er bönnuð meðan á Eid al-Fitr stendur.


Eid al-Fitr er önnur af tveimur Eid-hátíðum. Hin er fórnarhátíðin [[Eid al-Adha]].
Eid al-Fitr er önnur af tveimur Eid-hátíðum. Hin er fórnarhátíðin [[Eid al-Adha]].
Lína 7: Lína 9:


[[Flokkur:Íslam]]
[[Flokkur:Íslam]]
[[Flokkur:Hátíðir]]
[[Flokkur:Trúarhátíðir]]

Útgáfa síðunnar 14. febrúar 2018 kl. 16:47

Eid-veisla í Tadsikistan.

Eid al-Fitr (arabíska: عيد الفطر‎‎ ʻĪd al-Fiṭr, „fösturofshátíð“) er mikilvæg trúarhátíð í Íslam sem markar lok föstumánaðarins Ramadan.

Eid al-Fitr er fyrsti dagur mánaðarins Shawwal. Dagsetningin er breytileg auk þess sem hún er ólík milli staða þar sem mánuðirnir eru tunglmánuðir sem byggjast á útreikningum trúarleiðtoga á hverjum stað. Venjulega hefst Eid al-Fitr við sólarlag þegar nýtt tungl sést eftir 29. dag fyrri tunglmánaðar. Hátíðin stendur í 1-3 daga. Á þessum dögum taka múslimar þátt í sérstökum bænum, gefa ölmusu og sýna af sér gleði. Fasta er bönnuð meðan á Eid al-Fitr stendur.

Eid al-Fitr er önnur af tveimur Eid-hátíðum. Hin er fórnarhátíðin Eid al-Adha.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.