Munur á milli breytinga „Berlínarmúrinn“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Berlinermauer.jpg|thumb|Berlínarmúrinn er frægur [[múr]] sem innan [[Berlín]]ar afmarkaði landamærin milli [[Austur-Þýskaland|Austur-]] og [[Vestur-Þýskaland]]s]]
'''Berlínarmúrinn''' ([[þýska]] '''Berliner Mauer''') var 167,8 km langanlangur múr sem skildi að [[Vestur-Berlín]] og [[Austur-Þýskaland]]. Hann var byggður árið [[1961]] og féll [[9. nóvember]] [[1989]]. Yfirvöld Austur-Þýskalands kölluðu hann ''fasistavarnarmúr'' (þýska: ''antifaschistischer Schutzwall'').
 
Berlínarmúrinn var áberandi tákn um skiptingu [[Þýskaland|Þýskalands]] og [[kalda stríðið]]. Ekki er vitað hversu margir létu lífið við að reyna að flýja yfir múrinn en talið er að það hafi verið 138 manns.

Leiðsagnarval