35.324
breytingar
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
TKSnaevarr (spjall | framlög) mEkkert breytingarágrip |
||
Doumer, sem þá var forseti franska þingsins, var kjörinn forseti Frakklands árið 1931. Hann hafði áður boðið sig fram til forseta árið 1906 en beðið ósigur fyrir [[Armand Fallières]]. Doumer leitaðist við því að vera ópólitískur forseti sem gæti verið siðferðisleg fyrirmynd alþýðunnar.
Þegar Doumer opnaði flugvélasýningu í Seine-et-Oise þann 2. apríl 1932 þótti honum mikið koma til þess hve mikið var lagt í öryggisgæsluna og sagði við einn ráðherra sinna: „Á mínum aldri
===Morðið á Paul Doumer===
Þann 6. maí 1932 fór Doumer forseti á Salomon de Rothschild-hótelið til að opna sýningu tileinkaða rithöfundum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Forsetinn heilsaði þar nokkrum rithöfundunum og keypti nokkrar bækur til að gefa konu sinni. Á meðan Doumer spjallaði við rithöfundinn [[Claude Farrère]] hæfðu hann skyldilega tvær byssukúlur. Sá sem skaut á hann var rússneskur [[Fasismi|fasisti]] að nafni Paul Gorgulov sem vildi hefna sín á frönsku ríkisstjórninni fyrir að gera ekki nóg til að koma frá stjórn bolsévika í Rússlandi.<ref>[http://timarit.is/same_day_init.jsp?day=11.05.1932 Forseti Frakka myrtur], ''Heimskringla'', 33. tölublað (11.05.1932), bls. 1.</ref> Eftir að hafa slegist við Farrère og skotið tveimur kúlum í viðbót var Gorgulov handsamaður af öryggisvörðum og svo handtekinn.<ref>Arnaud Folch, Guillaume Perrault, ''Les Présidents de la République pour les Nuls'', Editions Générales First, 2011.</ref>
==Tilvísanir==
|