Fara í innihald

„Kúbudeilan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ritvillur
Lína 14:
 
== Forsaga Kúbudeilunnar ==
Kúbudeilan snerist í raun aðeins um þetta vígbúnaðarkapphlaup og pólitískt stolt risaveldanna. Hún hófst upp úr [[1961]] en þá hafði mikið gengið á á Kúbu síðustu ár. Þá hafði einræðisherranum [[Fulgencio Batista]] verið [[Byltingin á Kúbu|steypt af stóli]] af byltingarmönnum undir stjórn [[Fidel Castro]] árið [[1959]]. Bandarískir auðmenn höfðu það þá gott á Kúbu vegna þess að þar var meira frelsi en í Bandaríkjunum.
 
Kúba varð mjög fljótt staður þar sem hinir auðugu komu til að skemmta sér og græða pening. Bandarísk fyrirtæki réðu yfir um 90% af rafmagni og síma á eyjunni, 50% af járnbrautum og 40% af sykurframleiðslunni og var því Kúba mjög háð Bandaríkjunum, sérstaklega þar sem sykurframleiðslan var og er enn undirstaða efnahags á Kúbu. Vegna nálægðar Kúbu við Bandaríkin sáu Sovétmenn leik á borði til að ógna Bandaríkjunum.<ref>Huldt, bls. 70-71.</ref>