„Sólveig Anna Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
bætti við örstuttu context og staðreyndum
snyrti og bætti við tenglum í heimildir
Lína 1: Lína 1:
'''Sólveig Anna Jónsdóttir''' (f. [[1975]]) er íslenskur [[Aðgerðasinni|aðgerðasinni]]. Sólveig var formaður íslandsdeildar [[ATTAC samtökin|Attac-samtakanna]], og hefur barist gegn fjármálavæðingu samfélagsins og fyrir efnahagslegu lýðræði. Hún var einn hinna svokölluðu [[Nímenningarnir|nímenninga]] sem ákærðir voru vegna mótmæla í Alþingishúsinu [[8. desember]] [[2008]] í tengslum við [[Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008|búsáhaldabyltinguna]]. Sólveig hefur starfað síðan 2008 sem ómenntaður leikskólastarfsmaður hjá Reykjavíkurborg.
'''Sólveig Anna Jónsdóttir''' (f. 1975) er íslensk verkakona og [[Aðgerðasinni|aðgerðasinni]]. Hún var formaður íslandsdeildar [[ATTAC samtökin|Attac-samtakanna]] og einn hinna svokölluðu [[Nímenningarnir|nímenninga]] sem ákærðir voru vegna mótmæla í Alþingishúsinu 8. desember 2008 í tengslum við [[Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008|búsáhaldabyltinguna]]. Sólveig hefur starfað síðan 2008 sem ómenntaður leikskólastarfsmaður hjá Reykjavíkurborg.


== Framboð til formans stjórnar stéttarfélagsins Eflingar ==
Þann 29 janúar 2018 tilkynnti Sólveig um framboð sitt til formanns stéttarfélagsins [[Efling stéttarfélag|Eflingar]] gegn frambjóðanda uppstillingarnefndar, Ingvari Vigur Halldórssyni.
Sólveig tilkynnti þann 29. janúar 2018 um framboð sitt til formanns stéttarfélagsins [[Efling stéttarfélag|Eflingar]]<ref>{{cite web |url=http://www.ruv.is/frett/gefur-forystunni-falleinkunn|title=Gefur forystunni falleinkunn|publisher=ruv.is|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref> gegn frambjóðanda uppstillingarnefndar, Ingvari Vigur Halldórssyni.<ref>{{cite web |url=https://efling.is/2018/01/26/hver-er-ingvar-vigur-halldorsson/|title=Hver er Ingvar Vigur Halldórsson?|publisher=Efling stéttarfélag|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref> Fráfarandi formaður Sigurður Bessason bauð sig ekki fram til endurkjörs eftir að hafa gengt formensku í um tvo áratugi.<ref>{{cite web |url=https://efling.is/2018/01/26/ny-forysta-i-stjorn-eflingar/|title=Ný forysta í stjórn Eflingar|publisher=Efling stéttarfélag|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref> Er þetta í fyrsta skipti í tuttugu ára sögu Eflingar þar sem kosið er um formann.<ref>{{cite web |url=http://www.ruv.is/frett/solveig-og-ingvar-i-formannskjori-eflingar|title=Sólveig og Ingvar í formannskjöri Eflingar|publisher=ruv.is|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref> Hingað til hefur verið sjálfkjörið í stjórn félagsins þar sem aldrei hefur áður komið fram mótframboð.


== Fjölskilda ==
Sólveig er dóttir útvarpsþulanna fyrrverandi [[Jón Múli Árnason|Jóns Múla Árnasonar]] og Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur. Hún er gift Magnúsi Sveini Helgasyni sagnfræðingi.
Sólveig er dóttir útvarpsþulanna fyrrverandi [[Jón Múli Árnason|Jóns Múla Árnasonar]] og Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur. Hún er gift Magnúsi Sveini Helgasyni sagnfræðingi.


== Tenglar ==
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
* [http://www.attac.is Attac samtökin á Íslandi]


[[Flokkur:Íslenskir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Íslenskir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
{{f|1975|Sólveig Anna Jónsdóttir}}

Útgáfa síðunnar 30. janúar 2018 kl. 19:49

Sólveig Anna Jónsdóttir (f. 1975) er íslensk verkakona og aðgerðasinni. Hún var formaður íslandsdeildar Attac-samtakanna og einn hinna svokölluðu nímenninga sem ákærðir voru vegna mótmæla í Alþingishúsinu 8. desember 2008 í tengslum við búsáhaldabyltinguna. Sólveig hefur starfað síðan 2008 sem ómenntaður leikskólastarfsmaður hjá Reykjavíkurborg.

Framboð til formans stjórnar stéttarfélagsins Eflingar

Sólveig tilkynnti þann 29. janúar 2018 um framboð sitt til formanns stéttarfélagsins Eflingar[1] gegn frambjóðanda uppstillingarnefndar, Ingvari Vigur Halldórssyni.[2] Fráfarandi formaður Sigurður Bessason bauð sig ekki fram til endurkjörs eftir að hafa gengt formensku í um tvo áratugi.[3] Er þetta í fyrsta skipti í tuttugu ára sögu Eflingar þar sem kosið er um formann.[4] Hingað til hefur verið sjálfkjörið í stjórn félagsins þar sem aldrei hefur áður komið fram mótframboð.

Fjölskilda

Sólveig er dóttir útvarpsþulanna fyrrverandi Jóns Múla Árnasonar og Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur. Hún er gift Magnúsi Sveini Helgasyni sagnfræðingi.

Tilvísanir

  1. „Gefur forystunni falleinkunn“. ruv.is. Sótt 30. janúar.
  2. „Hver er Ingvar Vigur Halldórsson?“. Efling stéttarfélag. Sótt 30. janúar.
  3. „Ný forysta í stjórn Eflingar“. Efling stéttarfélag. Sótt 30. janúar.
  4. „Sólveig og Ingvar í formannskjöri Eflingar“. ruv.is. Sótt 30. janúar.