„Dave Mustaine“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
flokkun
lagfæri
Lína 5: Lína 5:
Mustaine byrjaði í hljómsveitinni Panic en var síðar stofnandi [[Metallica]] árið 1981. Hann var rekinn úr bandinu fyrir drykkjuskap og vanda sem því fylgdi áður en þeir hljóðrituðu frumburð sinn Kill 'Em All. Mustaine var þó titlaður höfundur nokkurra laga á henni. Hann hélt áfram í tónlist og stofnaði Megadeth sem hann hefur farið fyrir síðan.
Mustaine byrjaði í hljómsveitinni Panic en var síðar stofnandi [[Metallica]] árið 1981. Hann var rekinn úr bandinu fyrir drykkjuskap og vanda sem því fylgdi áður en þeir hljóðrituðu frumburð sinn Kill 'Em All. Mustaine var þó titlaður höfundur nokkurra laga á henni. Hann hélt áfram í tónlist og stofnaði Megadeth sem hann hefur farið fyrir síðan.


Mustaine var alinn upp sem [[vottar Jehóva|votti Jehóva]]. Hann var ekki trúaður um tíma en varð fyrir uppljómun seinna (born again christian) í gegnum trúarlegan þátt áfengismeðferða.
Mustaine var alinn upp sem [[vottar Jehóva|votti Jehóva]]. Hann var ekki trúaður um tíma en fékk trúarlega vakningu seinna ( enska: '''born again christian''') í gegnum áfengismeðferð.


==Heimild==
==Heimild==

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2018 kl. 17:00

Dave Mustaine.

David Scott "Dave" Mustaine (fæddur 13. september, 1961 í La Mesa, Kaliforníu) er bandarískur tónlistarmaður og stofnandi þungarokkssveitarinnar Megadeth.

Mustaine byrjaði í hljómsveitinni Panic en var síðar stofnandi Metallica árið 1981. Hann var rekinn úr bandinu fyrir drykkjuskap og vanda sem því fylgdi áður en þeir hljóðrituðu frumburð sinn Kill 'Em All. Mustaine var þó titlaður höfundur nokkurra laga á henni. Hann hélt áfram í tónlist og stofnaði Megadeth sem hann hefur farið fyrir síðan.

Mustaine var alinn upp sem votti Jehóva. Hann var ekki trúaður um tíma en fékk trúarlega vakningu seinna ( enska: born again christian) í gegnum áfengismeðferð.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Dave Mustaine“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. október 2016.