Munur á milli breytinga „Alexandre Millerand“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Þjóðernissinnaðir hægrimenn hvöttu Millerand til að fremja „valdarán“ en hann neitaði og sendi þinginu loks uppsagnarbréf sitt þann 11. júní 1924.
 
Tíu mánuðum síðar, í apríl 1925, var Millerand kjörinn á efri deild franska þingsins fyrir Signukjördæmi. Hann sat á þinginu tiætil ársins 1927 en þá tapaði hann endurkjöri á þing fyrir [[Pierre Laval]].<ref>''[[Le Petit Parisien]]'', 10. janúar 1927.</ref>. Hann settist aftur á þing sem fulltrúi Orne-kjördæmis eftir andlát fyrri fulltrúans<ref>''[[Le Petit Parisien]]'', 31. október 1927, bls. 1.</ref> og sat þar til dauðadags. Sökum aldurs og veikinda tók Millerand ekki þátt í atkvæðagreiðslunni þann 10. júlí þar sem ákveðið var að veita [[Philippe Pétain]] neyðarvöld.
 
== Heimild ==

Leiðsagnarval