Munur á milli breytinga „Alexandre Millerand“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|Alexandre Millerand '''Alexandre Millerand''' (10. febrúar 1859 – 7. apríl 1943) var franskur stjórnmálamaður sem var forseti...)
 
 
Tíu mánuðum síðar, í apríl 1925, var Millerand kjörinn á efri deild franska þingsins fyrir Signukjördæmi. Hann sat á þinginu tiæ ársins 1927 en þá tapaði hann endurkjöri á þing fyrir Pierre Laval.<ref>''[[Le Petit Parisien]]'', 10. janúar 1927.</ref>. Hann settist aftur á þing sem fulltrúi Orne-kjördæmis eftir andlát fyrri fulltrúans<ref>''[[Le Petit Parisien]]'', 31. október 1927, bls. 1.</ref> og sat þar til dauðadags. Sökum aldurs og veikinda tók Millerand ekki þátt í atkvæðagreiðslunni þann 10. júlí þar sem ákveðið var að veita [[Philippe Pétain]] neyðarvöld.
 
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = Fr | titill = Alexandre Millerand | mánuðurskoðað = 21. janúar | árskoðað = 2018}}
 
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
|titill=[[Forseti Frakklands]]
|frá=[[1920]]
|til=[[1924]]
|fyrir=[[Paul Deschanel]]
|eftir=[[Gaston Doumergue]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Frakklands}}
{{DEFAULTSORT:Millerand, Alexandre}}

Leiðsagnarval