Munur á milli breytinga „Rjómabú“

Jump to navigation Jump to search
232 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Rjómabú''' er mjólkurvinnslufyrirtæki sem voru um tíma algeng og eru fyrirrennarar mjólkurbúa nútímans. Mörg rjómabú voru starfandi á Ísland|Ísland...)
 
'''Rjómabú''' er mjólkurvinnslufyrirtæki sem voru um tíma algeng og eru fyrirrennarar [[mjólkurbú|mjólkurbúa]] nútímans. Mörg rjómabú voru starfandi á [[Ísland|Íslandi]] og seldu þau [[smjör]] sem selt var innanlands eða flutt erlendis. Upphaf rjómabúa á Íslandi má rekja til þess að sumarið [[1900]] gerðu 5 bændur í [[Hrunamannahreppur|Hrunamannahreppi]] félag með sér og fluttu nýmjólkina saman á einn stað (að SyðraSeli), skildu hana þar í stórri [[skilvinda|skilvindu]], fluttu [[undanrenna|undanrennu]] og [[áir]] aftur heim til sín, en létu strokka smjör úr [[rjómi|rjómanum]].
 
== Áslækjar-rjómabúið ==
Upphaf rjómabúa á Íslandi má rekja til þess að sumarið [[1900]] gerðu 5 bændur í [[Hrunamannahreppur|Hrunamannahreppi]] félag með sér og fluttu nýmjólkina saman á einn stað (að SyðraSeli), skildu hana þar í stórri [[skilvinda|skilvindu]], fluttu [[undanrenna|undanrennu]] og [[áir]] aftur heim til sín, en létu strokka smjör úr [[rjómi|rjómanum]]. Strokkað var með handafli. Smjörið var selt til útflutnings.
 
== Heimildir ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3947443 Rjómabúin I., Ísafold, 7. tölublað (13.02.1904), Bls 25]
15.896

breytingar

Leiðsagnarval