„Skerjagarðshaf“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
leiðrétti eitt atriði
mEkkert breytingarágrip
(leiðrétti eitt atriði)
 
[[Mynd:ArchipelagoSeaInBalticSea.png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Skerjagarðshafs]]
'''Skerjagarðshaf''' er hafsvæði í [[Eystrasalt]]i á milli [[Helsingjabotn]]s, [[Kirjálabotn]]s og [[Álandshaf]]s. Það dregur nafn sitt af því að þar er mikill fjöldi eyja og skerja, þar á meðal sjálfstjórnarhéraðið [[Álandseyjar]]. Stærri eyjar (yfir 1 km² að stærð) eru 257 en minni eyjar eru um 17.700 talsins og um 50.000 ef [[sker]] eru talin með sem gerirþýðir að þetta er stærsta [[eyjaklasi|eyjaklasa]] heims sem flestar hefur eyjarnar. Eyjarnar skiptast milli Álandseyja og [[Suðvestur-Finnland]]s.
 
{{commonscat|Archipelago Sea|Álandseyjahafi}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval