Fara í innihald

„Kenía“: Munur á milli breytinga

5 bæti fjarlægð ,  fyrir 5 árum
m
Tók aftur breytingar 82.112.90.121 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Posedlost111
(→‎Landafræði: Eg bætti við efni)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m (Tók aftur breytingar 82.112.90.121 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Posedlost111)
== Landafræði ==
 
Kenía liggur við austurströnd Afríku. [[Miðbaugur]] liggur í gegnum norðurhluta þess. Landið er að miklu leyti hálent, en láglent við strendur. Í vesturdalnum eru mörg stór og afar djúp [[stöðuvatn|stöðuvötn]] svo sem [[Tanganyikavatn]] sem er annað dýpsta stöðuvatn heimis. Nyrst við landamæri Eþíópíu er mjög stórt vatn sem nefnist [[Turkanavatn]]. Í eystri sigdalinum eru grunn og afrennslulaus vötn. Ástæðan fyrir að vötnin þar eru grynnri er sú að þykk lög af [[eldfjall]]aösku hafa sest í austurdalnum. :)
 
Kenía er 580.367 ferkílómetrar að stærð og íbúadreif er 77,56 íbúar á ferkílómeter (07-[[2014]]). Höfuðborgin Nairobi er í 1800 metra hæð.
 
Mjög margir starfa við landbúnað í Kenía. Landbúnaðinum er skipt í þrennt: smábú, stórbú og hefðbundin búfjárrækt. Langflestir vinna á smábúum. Smábændur rækta mest maís, sem er uppistaða fæðu venjulegs Kenía búa. Smábændur rækta líka baunir, maniok, durra, hirsi og kál. Þeir halda líka flestir kýr, kindur og geitur. Stórbúin eru hins vegar oftast í eigu hlutafélaga eða einstakra ríkra keníubúa. Afurðirnar þaðan eru ætlaðar til sölu. Þá er um að ræða: [[kaffi]], te og [[ananas]]. Þeir sem lifa á hinni hefðbundnu búffjárrækt eru þjóðarbrotin sem stunda að mestu sjálfþurftabúskap.
Í Kenía eru um 50 mismunandi þjóðir. Fyrsti forseti landsins var [[Jomo Kenyatta]]. Hann var af fjölmennustu þjóðinni kíkújú. Á meðan hann ríkti naut sú þjóð ýmissa forréttinda. Af því hlutust óeirðir í landinu. Áður en Kenía varð sjálfstætt ríki þá ríkti mikið ósætti í samfélaginu en nú eiga þau að starfa saman í einu ríki. Nú á dögum er Kenía með friðsamlegari löndum í Afríku, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika. :)
 
{{commons|Kenya}}