Munur á milli breytinga „Galisíska“

Jump to navigation Jump to search
732 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
'''Galisíska''' (''galego'') er [[indóevrópsk tungumál| indóevrópskt mál]] í [[íberórómönsk mál|íberórómanskri ætt]] sem töluð er í héraðinu [[Galisía|Galisíu]] á [[Spánn|Spáni]]. Málhafar galisísku eru um það bil 2,4 milljón en þeir búa flestir í Galisíu þar sem galisíska er [[opinbert tungumál]] ásamt spænsku.
Gallegska tungumál eða opinberlega Galego er eitt af opinberum tungumálum með því Castilian í sjálfstyórnarhéraðinu Galisíu, í norđvestur Spáni. Þáð eru um 3 milljónum manna um allam heim. Þáð kemur úr latínu og öldum var sana tungumál (gallegska-portúgalska) af portúgölsku.
 
Galisíska er ásamt [[portúgalska|portúgölsku]] [[vestur-íberísk mál|vestur-íberískt mál]] en þær eiga báðar rætur sínar að rekja til [[latína|latínu]]. Fyrir 14. öld voru galisíska og portúgalska [[gagnkvæmur skiljanleiki|gagnkvæmt skiljanlegar]] mállýskur en þær þróuðust hvor í sína átt eftir það.
 
Orðaforði galisísku er aðallega af latneskum uppruna þó talsverðan fjölda orða af germönskum og keltneskum uppruna er einnig að finna í málinu. Eins og í spænska er mergð orða sem rekja má til þeirrar mállýsku [[arabíska|arabísku]] sem töluð var í [[Al-Andalús]].
 
{{stubbur|tungumál}}
 
[[Flokkur:Rómönsk mál]]
18.098

breytingar

Leiðsagnarval