Munur á milli breytinga „Hryðjuverkin 11. september 2001“

Jump to navigation Jump to search
Tek aftur breytingu 1562725 frá 82.221.246.180 (spjall)
(Algerlega ósannaðar og ótrúverðugar fullyrðingar teknar út.)
(Tek aftur breytingu 1562725 frá 82.221.246.180 (spjall))
[[Mynd:National Park Service 9-11 Statue of Liberty and WTC fire.jpg|thumb|250px|right|World Trade Center turnarnir í ljósum logum þann 11. september 2001 eftir að farþegaþotum hafði verið flogið á þá. Stór dökkgrár reykjarmökkur liggur frá toppi turnanna.]]
 
'''Hryðjuverkin 11. september 2001''' voru umfangsmiklar [[hryðjuverk]]aárásir í [[BNA|Bandaríkjunum]] [[þriðjudagur|þriðjudaginn]] [[11. september]] [[2001|2001]], sem skipulögð voru og framkvæmd af [[Osama Bin Laden]]. Þennan dag var fjórum [[flugvél|farþegaþotum]] rænt á flugi yfir austurstönd Bandaríkjanna, tveimur þeirra flogið á [[World Trade Center]] tvíburaturnana í [[New York-borg|New York]], einni flogið á [[Pentagon]]-bygginguna í Arlington-sýslu í [[Virginía (fylki)|Virginíu]] og ein hrapaði í Somerset-sýslu í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] eftir átök um borð milli farþega og flugliða við hryðjuverkamennina.
 
Báðir turnar World Trade Center hrundu til grunna og miklar skemmdir urðu bæði á nærliggjandi byggingum og á Pentagon. TaliðAuk erhryðjuverkamannanna 19 2973létu hafi2973 látistlífið í árásunum. Árásirnar höfðu mikil áhrif á alþjóðasamfélagið. Eftir þær hófu Bandaríkjamenn ''[[stríðið gegn hryðjuverkum]]'', réðust inn í [[Afganistan]] og steyptu þar [[talíbanar|talíbanastjórninni]] úr stóli og tveimur árum seinna í [[Írak]].
 
== Sjá einnig ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval