„Martti Ahtisaari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 70 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q29230
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
{{Friðarverðlaun Nóbels}}
{{Friðarverðlaun Nóbels}}


[[Flokkur:Forsetar Finnlands|Ahtisaari, Martti]]
[[Flokkur:Finnskir stjórnmálamenn|Ahtisaari, Martti]]
[[Flokkur:Finnskir stjórnmálamenn|Ahtisaari, Martti]]
{{fe|1937|Ahtisaari, Martti}}
{{fe|1937|Ahtisaari, Martti}}

Útgáfa síðunnar 19. júní 2017 kl. 22:49

Martti Ahtisaari

Martti Oiva Kalevi Ahtisaari (f. 23. júní, 1937) er finnskur stjórnmálamaður og alþjóðlegur samningamaður. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2008 „fyrir mikilvægar tilraunir sínar, í nokkrum heimsálfum og í meira en þrjá áratugi, við að leysa úr ágreiningi á alþjóðavettvangi“.[1]

Ahtisaari gegndi embætti forseta Finnlands á árunum 1994-2000.

Tengt efni

Tilvísanir

  1. „Nobel Peace Prize 2008“. Sótt 3. desember 2010.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.