„Segulsvörunarstuðull“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 42 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q28352
Lagaði innsláttarvillu.
 
Lína 3: Lína 3:
μ<sub>0</sub> = 4π×10<sup>−7</sup>&nbsp;[[njúton|N]]·[[amper|A]]<sup>−2</sup>.
μ<sub>0</sub> = 4π×10<sup>−7</sup>&nbsp;[[njúton|N]]·[[amper|A]]<sup>−2</sup>.


[[Rafsvörunarstuðull]] lofttæmis, ε<sub>0</sub> er skilgreindur út frá segulsvöruanrstuðli og [[ljóshraði|ljóshraða]].
[[Rafsvörunarstuðull]] lofttæmis, ε<sub>0</sub> er skilgreindur út frá segulsvörunarstuðli og [[ljóshraði|ljóshraða]].
{{stubbur|tækni}}
{{stubbur|tækni}}



Nýjasta útgáfa síðan 15. júní 2017 kl. 18:00

Segulsvörunarstuðull er stuðull, táknaður með μ, sem er hlutfall milli segulsviðanna H og B, þ.a. B = μ H. Segulsvörunarstuðull lofttæmis er táknaður með μ0. Kemur við sögu í jöfnum Maxwells.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

μ0 = 4π×10−7 N·A−2.

Rafsvörunarstuðull lofttæmis, ε0 er skilgreindur út frá segulsvörunarstuðli og ljóshraða.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.