„Andorra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Lúdó11tjbjtj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 44: Lína 44:
Furstadæmið var stofnað árið 1278 til að sætta átök milli biskupsins af Urgell og greifans af [[Foix]]. Greifadæmið gekk síðan til þjóðhöfðingja [[Frakkland]]s sem nú er [[Frakklandsforseti]].
Furstadæmið var stofnað árið 1278 til að sætta átök milli biskupsins af Urgell og greifans af [[Foix]]. Greifadæmið gekk síðan til þjóðhöfðingja [[Frakkland]]s sem nú er [[Frakklandsforseti]].


Andorra er vinsæll ferðamannastaður sem fær yfir 10 milljónir ferðamanna árlega. Landið er auk þess [[skattaskjól]]. Það er ekki í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] en [[evra]] er engu að síður notuð sem ''de facto'' gjaldmiðill. Lífslíkur í Andorra eru þær fjórðu mestu í heimi.
Andorra er vinsæll ferðamannastaður sem fær yfir 10 milljónir ferðamanna árlega. Landið er auk þess [[skattaskjól]]. Það er ekki í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] en [[evra]] er engu að síður notuð sem gjaldmiðill. Lífslíkur í Andorra eru þær fjórðu mestu í heimi.


== Landafræði ==
== Landafræði ==

Útgáfa síðunnar 3. júní 2017 kl. 11:49

Principat d'Andorra
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Virtus Unita Fortior
(latína: Dygð sameinuð er sterkari)
Þjóðsöngur:
El Gran Carlemany, Mon Pare
Höfuðborg Andorra la Vella
Opinbert tungumál Katalónska
Stjórnarfar Stjórnarskrárbundin konungsstjórn

Frakklandsforseti
Biskupinn af Urgell
Landstjóri
François Hollande
Joan Enric Vives i Sicilia
Jaume Bartumeu Cassany
Sjálfstæði 1278
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
191. sæti
468 km²
ómarktækt
Mannfjöldi
 • Samtals (2013)
 • Þéttleiki byggðar
199. sæti
76.098

162/km²
VLF (KMJ) áætl. 2011
 • Samtals 3,169 millj. dala (166. sæti)
 • Á mann 37.200 dalir (23. sæti)
VÞL (2011) 0.838 (32. sæti)
Gjaldmiðill Evra
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðarlén .ad
Landsnúmer +376

Andorra er landlukt furstadæmi í austurhluta Pýreneafjalla milli Frakklands og Spánar. Höfuðborgin heitir Andorra la Vella og er hæst staðsetta höfuðborg Evrópu í 1.023 metra hæð. Landið er aðeins 468 ferkílómetrar að stærð og er því sjötta minnsta land Evrópu.

Furstadæmið var stofnað árið 1278 til að sætta átök milli biskupsins af Urgell og greifans af Foix. Greifadæmið gekk síðan til þjóðhöfðingja Frakklands sem nú er Frakklandsforseti.

Andorra er vinsæll ferðamannastaður sem fær yfir 10 milljónir ferðamanna árlega. Landið er auk þess skattaskjól. Það er ekki í Evrópusambandinu en evra er engu að síður notuð sem gjaldmiðill. Lífslíkur í Andorra eru þær fjórðu mestu í heimi.

Landafræði

Andorra skiptist í sjö kirkjusóknir:

Landið er mjög fjalllent. Meðalhæð yfir sjávarmáli er 1.996 metrar og hæsta fjallið er Coma Pedrosa sem nær 2.942 metra hæð. Milli fjallanna eru mjóir dalir sem mætast á lægsta punkti þar sem áin Gran Valira rennur til Spánar. Í landinu er ýmist alpaloftslag eða meginlandsloftslag.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.