Munur á milli breytinga „Gulaþing“

Jump to navigation Jump to search
35 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
tengill
(tengill)
 
'''Gulaþing''' var landshlutaþing sem haldið var í meira en fimm hundruð ár í Gulen í [[Noregur|Noregi]]. Elsti þingstaðurinn er talinn vera í Eyvindarvík en þar eru tveir fornir steinkrossar sem talið er að marki staðinn þar sem þingið var haldið. Við Eyvindarvík er góð skipavík og þar hefur verið siglingaleið með fram ströndinni.
 
==Tengt efni==
[[Gulaþingslög]]
 
== Heimild ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval