Munur á milli breytinga „Halldór Laxness“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Hann byrjaði snemma að lesa bækur og skrifa sögur, og þegar hann var 14 ára gamall fékk hann sína fyrstu grein birta í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] undir nafninu ''H.G''. Ekki löngu síðar birti hann grein í sama blaði undir sínu eigin nafni og var sú grein um gamla klukku.
 
Á ferli sínum skrifaði Halldór skáldsögur, smásögur, margar blaðagreinar, samdi ljóð, leikrit, þýddi bækur yfir á íslensku og fleira. Halldór hlaut [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum]] árið [[1955]].
 
Frá árinu [[1945]] átti Halldór fast heimili á [[Gljúfrasteinn|Gljúfrasteini]] í [[Mosfellssveit]]. Að frumkvæði [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddsonar]], [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]], keypti [[ríkissjóður]] Gljúfrastein af [[Auður Laxness|Auði Laxness]], ekkju Halldórs, og opnaði þar safn til minningar um skáldið haustið [[2004]]. Auður gaf safninu innbú þeirra hjóna.
 
== Nafn ==
Halldór Laxness fæddist sem Halldór Guðjónsson. Árið 1905 hóf fjölskylda hans búskap að [[Laxnes]]i í [[Mosfellssveit]], og kenndi Halldór sig við þann bæ æ síðar.<ref>Heimir Pálsson (1998): 65.</ref> [[Millinafn]]ið [[Kiljan]] tók hann upp þegar hann [[skírn|skírðist]] til kaþólskrar trúar.<ref>Heimir Pálsson (1998): 65.</ref>
 
== Ævi ==
Árið 1955 var Halldór Laxness sæmdur [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaununum]]. Það var í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] sem Halldór veitti verðlaununum viðtöku frá þáverandi konungi Svía, [[Gústaf 6. Adólf|Gústaf VI. Adolf]], nánar tiltekið í Hljómleikahúsinu við Kóngsgötuna. Nóbelsverðlaunin höfðu strax jákvæð áhrif, og bækurnar Halldórs voru í kjölfarið þýddar á fleiri tungumál og menn sem höfðu ekki gefið verkunum gaum áður kynntu sér bækurnar hans. Verðlaunin, Nóbelsskjalið og gullpeningurinn, eru varðveitt í [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafninu]] og í myntsafni [[Seðlabanki Íslands|seðlabankans]].<ref>Ólafur Ragnarsson (2007): 183–201.</ref>
 
Auk Nóbelsverðlauna fékk Halldór Laxness fjöldan allan af viðurkenningum fyrir ritstörf sín, en dæmi um aðrar viðurkenningar sem honum hlotnuðust voru: Menningarverðlaun ASF, [[Silfurhesturinn]] (bókmenntaverðlaun dagblaðanna) og virt dönsk verðlaun kennd við [[Martin Andersen Nexö]] ([[:en:Martin Andersen Nexø|en]]), svo nokkur séu nefnd. Árið 1968 var Halldór gerður að heiðursdoktor við [[heiðursdoktorÅbo háskólann]] við([[:en:Åbo AaboAkademi háskólannUniversity|en]]) í [[Finnland]]i í tilefni 50 ára afmælis skólans.
 
== Stíll ==
[[Mynd:Halldor Laxness gravestone.JPG|thumb|right|Legsteinn Halldórs Laxness við [[Mosfellskirkja|Mosfellskirkju]] í Mosfellsdal]]
Halldór hafði sterkar stjórnmálalegar skoðanir og skrifaði til að mynda Halldór tvær bækur um [[Sovétríkin]] sem ætlaðar voru til varnaðar þjóðskipulagi landsins.<ref>Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Um ævi og verk Halldórs Laxness: 129–131.</ref> Skrif skáldsins um hag íslensku þjóðarinnar vöktu ávallt athygli, landinn reiddist honum ýmist eða varð snortinn yfir einlægni hans.<ref>Laxness.is. Sótt 22.4.2009.</ref>
 
Þegar Halldór var ungur umgengst hann mikið eldra fólk og talsmáti hans varð þess vegna háfleyglegur.<ref>Ólafur Ragnarsson (2002): 75.</ref> Hann ræktaði tungumálið meira en aðrir höfundar og notaði öðruvísi stafsetningu til þess að ná fram ákveðnum stíl í textann sem og mörg áhugaverð orð.<ref>Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Um ævi og verk Halldórs Laxness: 212–217.</ref>
 
Halldór hafði sterkar stjórnmálalegar skoðanir og skrifaði til að mynda Halldór tvær bækur um [[Sovétríkin]] sem ætlaðar voru til varnaðar þjóðskipulagi landsins.<ref>Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Um ævi og verk Halldórs Laxness: 129–131.</ref> Skrif skáldsins um hag íslensku þjóðarinnar vöktu ávallt athygli, landinn reiddist honum ýmist eða varð snortinn yfir einlægni hans.<ref>Laxness.is. Sótt 22.4.2009.</ref>
 
== Deilur um ævisögu Laxness ==
 
== Meint afskipti íslenskra ráðamanna af útgáfu rita Laxness í Bandaríkjununm ==
[[Guðný Halldórsdóttir]], [[leikstjóri]] og dóttir skáldsins, sagði í [[Kastljós (dægurmálaþáttur)|Kastljósþætti]] [[RÚV|sjónvarpsins]] [[18. mars]] [[2007]] að [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]], þáverandi [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]] 1963-1970, hefði lagt stein í götu föður síns sem varð til þess að honum reyndist illmögulegt að gefa út bækur sínar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
 
== Verk ==
87

breytingar

Leiðsagnarval