„Strætó bs.“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Strætó.JPG|thumb|Strætisvagn á leið 14 í Reykjavík]]
[[Mynd:Strætó.JPG|thumb|Strætisvagn á leið 14 í Reykjavík]]
'''Strætó bs.''' er [[byggðasamlag]] sem rekur [[strætisvagn|strætisvagna]]kerfi á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæði]] [[Reykjavík|Reykjavíkur]], [[Akranes]]i og einning er hægt að ferðast um landsbyggðina, t.d. til [[Akureyri|Aukureyrar]].<ref>http://www.straeto.is/leidakerfi/leidabaekur</ref><ref>http://www.straeto.is/media/vetur-2016/Breytingar-a-leidakerfi-3.-januar-2016-a-landsbyggdinni.pdf</ref>
'''Strætó bs.''' er [[byggðasamlag]] sem rekur [[strætisvagn|strætisvagna]]kerfi á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæði]] [[Reykjavík|Reykjavíkur]] og [[Akranes]]i. Frá 2012 hefur verið hægt að ferðast um landsbyggðina, t.d. til [[Akureyri|Akureyrar]], [[Stykkishólmur|Stykkishólms]], [[Hólmavík]]ur og [[Sauðárkrókur|Sauðárkróks]]<ref>https://www.straeto.is/is/timatoflur/3/34</ref>.


== Saga ==
== Saga ==

Útgáfa síðunnar 17. maí 2017 kl. 12:33

Strætisvagn á leið 14 í Reykjavík

Strætó bs. er byggðasamlag sem rekur strætisvagnakerfi á höfuðborgarsvæði Reykjavíkur og Akranesi. Frá 2012 hefur verið hægt að ferðast um landsbyggðina, t.d. til Akureyrar, Stykkishólms, Hólmavíkur og Sauðárkróks[1].

Saga

Strætó bs. varð til 1. júlí 2001 með sameiningu Strætisvagna Reykjavíkur (SVR) sem sinnti Reykjavík, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ og Almenningsvögnum (AV) sem sinntu Hafnafirði, Kópavogi, Garðabæ og Bessastaðarhreppi. Síðar bættust við möguleikar á að ferðast víðar.

Rekstrarform

Strætó bs. er byggðasamlag (bs.) í eigu Reykjavíkurborgar, Kópvogsbæjar, Hafnarfjarðarbæjar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarneskaupstaðar og Sveitafélagsins Álftaness, og rekur fyrirtækið strætisvagnakerfi sem nær til allra þessara sveitarfélaga og Akraness að auki. Eignarhlutföll hvers sveitafélags í samræmi við íbúafjölda þess.

Fargjöld

Staðgreitt far með Strætó bs. kostar 400 kr., frítt er fyrir börn yngri en 6 ára.[1]

Einnig geta almennir farþegar keypt 11 miða á 2.500 kr., börn 6–11 ára 20 miða á 750 kr., ungmenni 12–18 ára 20 miða á 2.500 kr. og öryrkjar og aldraði 20 miða á 1.600 kr.[2]

Bílstjórar gefa ekki til baka en sé ekki hægt að greiða 350 kr taka þeir fúsir við 400 kr. greiðslu.

Afsláttarkort

Hægt er að kaupa afsláttarkort sem veita ótakmarkaðan aðgang að strætisvögnum Strætó bs. á gildistímanum, verð á þeim er eftirfarandi.[3]

Nafn Gildistími Verð Verð m.v. 2 vikur Verð m.v. 1 mánuð Verð m.v. 3 mánuði Verð m.v. 9 mánuði
Gula kortið 2 vikur 3.500 kr. 3.500 kr. 7.000 kr. 21.000 kr. 63.000 kr.
Græna kortið 1 mánuð 5.600 kr 2.800 kr. 5.600 kr. 16.800 kr. 50.400 kr.
Rauða kortið 3 mánuðir 12.700 kr 2.116 ⅔ kr. 4.233 ⅓ kr. 12.700 kr. 38.100 kr.
Bláa kortið 9 mánuðir 30.500 kr 1.694 kr. 3.388 kr. 10.166 ⅔ kr. 30.500 kr.

Skiptistöðvar

Tilvísanir

Heimildir

  • „Um fyrirtækið, á www.straeto.is“. Sótt 8. mars 2013.
  • „Sagan, á www.straeto.is“. Sótt 13. febrúar 2008.
  • ^  „Almenn fargjöld, á www.straeto.is“. Sótt 13. febrúar 2008.
  • ^  „Afsláttarkort / tímabilakort, á www.straeto.is“. Sótt 13. febrúar 2008.
  • ^  „Afsláttarfargjöld, á www.straeto.is“. Sótt 13. febrúar 2008.

Tengill

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.