Munur á milli breytinga „Efnaformúla“

Jump to navigation Jump to search
23 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Efnaformúla''' er leið til að sýna hlutföll frumeinda í tilteknu efnasambandi. Efnaformúla samanstendur af röð af frumefnatáknum, tölum og stundum...)
 
'''Efnaformúla''' (eða '''efnajafna''') er leið til að sýna hlutföll [[frumeind]]a í tilteknu [[efnasamband]]i. Efnaformúla samanstendur af röð af [[frumefni|frumefnatáknum]], tölum og stundum öðrum táknum svo sem svigum, bandstrikum, kommum og plús- og mínustáknum. Efnaformúla getur lýst á einfaldan hátt byggingu efnasambands en er ekki eins lýsandi og [[byggingarformúla]].
 
Sem dæmi má nefna efnaformúlana fyrir [[vatn]] H<sub>2</sub>O sem samanstendur af tveimur [[vetni]]frumeindum (H) og einni [[súrefni]]sfrumeind (O).
18.177

breytingar

Leiðsagnarval