Munur á milli breytinga „Hryðjuverk“

Jump to navigation Jump to search
54 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 193.109.19.190 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
[[Mynd:National_Park_Service_9-11_Statue_of_Liberty_and_WTC_fire.jpg|thumb|right|[[Hryðjuverkin 11. september 2001]] í [[BNA|Bandaríkjunum]].]]
'''Hryðjuverk''' er umdeilt hugtak án nokkurar almennt viðurkenndrar skilgreiningar. Algengast er að hryðjuverk sé talið hver sú árás sem af ásetningi er beint gegn almennum borgurum til ógnunar sem framin er í þeim tilgangi að ná fram stjórnmálalegum eða öðrum hugmyndafræðilegum markmiðum. Um það er deilt hverjir fremji hryðjuverk (hvort að ríki geti framið hryðjuverk) og að hverjum þau geti beinst (til dæmis hvort að árás á hernaðarleg skotmörk geti verið hryðjuverk). Þarna geta komið upp árekstrar við önnur hugtök á borð við [[stríð]] og [[Skæruhernaður|skæruhernað]].
 
Í landslögum ríkja sem og í [[Þjóðaréttur|þjóðarétti]] hefur verið reynt að skilgreina hryðjuverk, til dæmis segir í [[Ísland|íslensku]] [http://www.althingi.is/lagas/nuna/1940019.html hegningarlögunum] í 100. grein m.a:
Óskráður notandi

Leiðsagnarval