„Hlaupár“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sylgja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Scompiglio11 (spjall | framlög)
Lína 4: Lína 4:
[[Eratosþenes]] stakk fyrstur manna upp á hlaupári, en [[Júlíus Caesar]] keisari innleiddi það árið [[46]] f.Kr. Hlaupársdegi var síðan bætt inn eftir vorhátíðina [[Terminalia]] sem haldin var 23. febrúar hvert ár en það var síðasti mánuður ársins í Rómverska keisaraveldinu og 1. [[mars (mánuður)|mars]] var [[nýársdagur]]. Hlaupárið varð síðan alltaf 4. hvert ár. Þetta tímatal var kallað Júlíanska tímatalið og var í gildi á Íslandi þar til í október árið 1700.
[[Eratosþenes]] stakk fyrstur manna upp á hlaupári, en [[Júlíus Caesar]] keisari innleiddi það árið [[46]] f.Kr. Hlaupársdegi var síðan bætt inn eftir vorhátíðina [[Terminalia]] sem haldin var 23. febrúar hvert ár en það var síðasti mánuður ársins í Rómverska keisaraveldinu og 1. [[mars (mánuður)|mars]] var [[nýársdagur]]. Hlaupárið varð síðan alltaf 4. hvert ár. Þetta tímatal var kallað Júlíanska tímatalið og var í gildi á Íslandi þar til í október árið 1700.


Með Gregoríska tímatalinu var hlaupársskipulaginu breytt þannig að eingöngu aldamótaár, sem talan 400 gekk upp í varð hlaupár en að öðru leyti var alltaf hlaupár 4. hvert ár. Þetta tímatal er kennt við [[Gregoríus 13. páfi|Gregoríus 13. páfa]], sem lét reikna það út og tók upp notkun þess og breiddist það svo smám saman út um heiminn.
Með Gregoríska tímatalinu var hlaupársskipulaginu breytt þannig að eingöngu aldamótaár, sem talan 4 gekk upp í varð hlaupár en að öðru leyti var alltaf hlaupár 4. hvert ár. Þetta tímatal er kennt við [[Gregoríus 13. páfi|Gregoríus 13. páfa]], sem lét reikna það út og tók upp notkun þess og breiddist það svo smám saman út um heiminn.


Á [[Ísland]]i var Gregoríska tímatalið tekið upp í byrjun október árið 1700. Þá var 10 dögum sleppt úr, svo að í stað 1. október kom 11. október. Dagarnir 1. til 10. október árið 1700 hafa því aldrei verið til á Íslandi.
Á [[Ísland]]i var Gregoríska tímatalið tekið upp í byrjun október árið 1700. Þá var 10 dögum sleppt úr, svo að í stað 1. október kom 11. október. Dagarnir 1. til 10. október árið 1700 hafa því aldrei verið til á Íslandi.

Útgáfa síðunnar 7. maí 2017 kl. 14:06

Hlaupár eru ár þar sem auka degi eða mánuði er bætt við almanaksár til að leiðrétta skekkju í tímatali, sem orsakast af því að árstíðaárið er í raun og veru um 365,2422... dagar. Í Gregoríska tímatalinu koma þau að meðaltali upp á rúmlega 4 ára og 45 daga fresti. Önnur ár eru almenn ár.

Hlaupár í ýmsum tímatölum

Eratosþenes stakk fyrstur manna upp á hlaupári, en Júlíus Caesar keisari innleiddi það árið 46 f.Kr. Hlaupársdegi var síðan bætt inn eftir vorhátíðina Terminalia sem haldin var 23. febrúar hvert ár en það var síðasti mánuður ársins í Rómverska keisaraveldinu og 1. mars var nýársdagur. Hlaupárið varð síðan alltaf 4. hvert ár. Þetta tímatal var kallað Júlíanska tímatalið og var í gildi á Íslandi þar til í október árið 1700.

Með Gregoríska tímatalinu var hlaupársskipulaginu breytt þannig að eingöngu aldamótaár, sem talan 4 gekk upp í varð hlaupár en að öðru leyti var alltaf hlaupár 4. hvert ár. Þetta tímatal er kennt við Gregoríus 13. páfa, sem lét reikna það út og tók upp notkun þess og breiddist það svo smám saman út um heiminn.

Á Íslandi var Gregoríska tímatalið tekið upp í byrjun október árið 1700. Þá var 10 dögum sleppt úr, svo að í stað 1. október kom 11. október. Dagarnir 1. til 10. október árið 1700 hafa því aldrei verið til á Íslandi.

Listi hlaupára

  • 2012
  • 2016
  • 2020
  • 2024
  • 2028
  • 2032
  • 2036
  • 2040
  • 2044
  • 2048
  • 2052
  • 2056
  • 2060
  • 2064


Heimild

Tenglar