Munur á milli breytinga „Fýll“

Jump to navigation Jump to search
84 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 82.112.90.91 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot)
| range_map_caption = Kort sem sýnir útbreiðslu fýls. Gulu svæðin eru varpsvæði.
}}
[[File:Fulmarus glacialis MHNT ZOO 2010 11 42 Grímsey Island.jpg|thumb|The egg.]]
 
'''Fýll''' (eða '''múkki''') ([[fræðiheiti]]: ''Fulmarus glacialis'') er [[pípunefir|pípunefur]] af [[fýlingaætt]] og er ein algengasta [[fugl]]ategund [[Ísland]]s. Hann er hvítur á höfði, hálsi og að neðanverðu, grár á síðu, stéli og ofan á vængjum og hefur dökkgráa vængbrodda. Augun eru svört og fætur grábleikir. Goggurinn er gulgrár með pípunasir ofaná og ef honum er ógnað spýtir hann illa lyktandi gumsi úr [[lýsi]] og hálfmeltum mat á andstæðinginn. Fýlinn er að finna í klettum og björgum allt í kringum landið bæði við sjó og inn á landi, jafnvel marga tugi kílómetra frá sjó á varptímum. Hann er hér á landi mest frá [[janúar]] og allt fram í byrjun [[september]] en fer eitthvað á flakk á haustin.
{{Hreingera}}
111

breytingar

Leiðsagnarval