Munur á milli breytinga „Rússneska byltingin 1917“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q8729)
m
'''Rússneska byltingin 1917''' er afdrifaríkur atburður á [[20. öld]] og er í raun heiti yfir nokkrar misstórar byltingar, þar sem sú stærsta var gerð [[1917]]. [[Alexander II rússlandskeisari]] batt enda á [[Krímstíðið]] þegar hann komst til valda og gerði úrbætur til að færa land í nútímalegra horf. [[Alexander III]] sonur hans dró til baka margar af úrbótum föður síns sem olli mikillamikilli óánægju meðal Rússa. [[Nikulás II]], síðasti keisari [[Rússland]]s, komst til valda árið [[1894]]. Rússar töpuðu stríði gegn [[Japan|Japönum]] og leiddi til mótmæla, en fyrsta uppreisnin í Rússlandi var árið [[1905]] og er oft kölluð „blóðugi sunnudagurinn“. [[Lenín]] var einn af leiðtogum uppreisnarinnar en hann hafði kynnt sér [[Kommúnismi|kommúnisma]] [[Karl Marx|Karls Marx]]. Febrúarbyltingin var árið 1917 en þá gengust hersveitir keisarans til liðs við mótmælendurna og Nikulás II sagði af sér. Við tók svokölluð bráðabirgðastjórn. Keisarafjölskyldan var send til [[Síbería|Síberíu]] í [[stofufangelsi]]. Bráðabirgðastjórnin vildi halda áfram þátttöku Rússlands í [[Fyrri heimsstyrjöldin|heimsstyrjöldinni]] og jókst fylgi bolsévika því um megn. Októberbyltingin var einnig 1917 og ákváðu þá bolsévikar að hirða valdið af bráðabirgðastjórninni. Eftir að bolsévikar náðu valdi gerðu þeir friðarsamning við [[Þýskaland|Þjóðverja]] árið [[1918]]. Svokallaðir hvítliðar sem samanstóðu af gagnbyltingarmönnum bolsévika og bandamönnum herjuðu á Ékaternínburg til að bjarga keisarafjölskyldunni frá bolsévikum. Keisarafjölskyldan var tekin af lífi sumarið 1918 með fyrirskipun frá bolsévikum. Borgarastyrjöldin stóð í þrjú ár eftir það og lauk með sigri bolsévika. [[Sovétríkin]] voru svo stofnuð í enda styrjaldarinnar og Lenín var fyrsti leiðtogi Sovétríkjanna.
 
== Aðdragandinn ==
12.782

breytingar

Leiðsagnarval