„Plútóníum“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
hi
m Tók aftur breytingar 212.30.240.60 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 5.134.65.159
Lína 8: Lína 8:


[[Flokkur:Frumefni]]
[[Flokkur:Frumefni]]

hi

Útgáfa síðunnar 3. mars 2017 kl. 17:21

Plútóníum (eða plúton) (skammstafað Pu) er geislavirkt frumefni með sætistöluna 94. Það er unnið úr úraníum. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og neptúníum, með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda.

Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kílógram af plútóníum jafngildir um það bil 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill.

Plútóníum er nefnt eftir gríska guðinum Hadesi, sem einnig var nefndur Plúton.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.