„Agnes Magnúsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sylgja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Viðbót
Lína 1: Lína 1:
'''Agnes Magnúsdóttir''' (fædd 27. október 1795, dáin 12. janúar 1830) varð síðasta konan til að vera tekin af lífi á Íslandi. Hún var dæmd til dauða ásamt [[Friðrik Sigurðsson|Friðrik Sigurðssyni]] fyrir morð á [[Natan Ketilsson|Natani Ketilssyni]] bónda á [[Illugastaðir|Illugastöðum]] á [[Vatnsnes]]i og Pétri Jónssyni frá [[Geitaskarð]]i þann 14. mars 1828. Þau voru hálshöggvin í Vatnsdalshólum í Húnavatnssýslu þann 12. janúar 1830.
'''Agnes Magnúsdóttir''' (fædd 27. október 1795, dáin 12. janúar 1830) varð síðasta konan til að vera tekin af lífi á Íslandi. Hún var dæmd til dauða ásamt [[Friðrik Sigurðsson|Friðrik Sigurðssyni]] fyrir morð á [[Natan Ketilsson|Natani Ketilssyni]] bónda á [[Illugastaðir|Illugastöðum]] á [[Vatnsnes]]i og Pétri Jónssyni frá [[Geitaskarð]]i þann 14. mars 1828. Þau voru hálshöggvin í Vatnsdalshólum í Húnavatnssýslu þann 12. janúar 1830.

Mikið hefur verið ritað um Agnesi, æfi hennar og kynni við Natan Ketilsson og Vatnsenda-Rósu, bæði káldsögur, leikrit og kvikmyndir.

Fræg er skáldsaga Hönnu Kent frá 2015, Náðarstund, Anes Magnúsdóttir, ást hennar, glæpur og aftaka. Þýð. Jón Stefán Kristjánsson. JPV útgáfa, Reykjavík



== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 2. mars 2017 kl. 23:47

Agnes Magnúsdóttir (fædd 27. október 1795, dáin 12. janúar 1830) varð síðasta konan til að vera tekin af lífi á Íslandi. Hún var dæmd til dauða ásamt Friðrik Sigurðssyni fyrir morð á Natani Ketilssyni bónda á Illugastöðum á Vatnsnesi og Pétri Jónssyni frá Geitaskarði þann 14. mars 1828. Þau voru hálshöggvin í Vatnsdalshólum í Húnavatnssýslu þann 12. janúar 1830.

Mikið hefur verið ritað um Agnesi, æfi hennar og kynni við Natan Ketilsson og Vatnsenda-Rósu, bæði káldsögur, leikrit og kvikmyndir.

Fræg er skáldsaga Hönnu Kent frá 2015, Náðarstund, Anes Magnúsdóttir, ást hennar, glæpur og aftaka. Þýð. Jón Stefán Kristjánsson. JPV útgáfa, Reykjavík


Heimildir

„Hvenær var síðasta aftakan á Íslandi?“. Vísindavefurinn.