247
breytingar
Mjög margir starfa við landbúnað í Kenía. Landbúnaðinum er skipt í þrennt: smábú, stórbú og hefðbundin búfjárrækt. Langflestir vinna á smábúum. Smábændur rækta mest maís, sem er uppistaða fæðu venjulegs Kenía búa. Smábændur rækta líka baunir, maniok, durra, hirsi og kál. Þeir halda líka flestir kýr, kindur og geitur. Stórbúin eru hins vegar oftast í eigu hlutafélaga eða einstakra ríkra keníubúa. Afurðirnar þaðan eru ætlaðar til sölu. Þá er um að ræða: [[kaffi]], te og [[ananas]]. Þeir sem lifa á hinni hefðbundnu búffjárrækt eru þjóðarbrotin sem stunda að mestu sjálfþurftabúskap.
Í
{{commons|Kenya}}
|
breytingar