„Sínaískagi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sinai_Peninsula_from_Southeastern_Mediterranean_panorama_STS040-152-180.jpg|thumb|right|Sínaí-skagi, með [[Súesflói|Súesflóa]] vinstra megin og [[Akabaflói|Akabaflóa]] hægra megin. ]]
[[Mynd:Sinai_Peninsula_from_Southeastern_Mediterranean_panorama_STS040-152-180.jpg|thumb|right|Sínaí-skagi, með [[Súesflói|Súesflóa]] vinstra megin og [[Akabaflói|Akabaflóa]] hægra megin. ]]
'''Sínaískagi''' ([[arabíska]]: شبه جزيرة سيناء, ''Shibh Jazirat Sina'') er [[þríhyrningur|þríhyrndur]] [[skagi]] sem skagar út í [[Rauðahaf]] og tilheyrir [[Egyptaland]]i. Hann afmarkast af [[Miðjarðarhaf]]inu í [[norður|norðri]], [[Súesflói|Súesflóa]] og [[Súesskurðurinn|Súesskurðinum]] í [[vestur|vestri]] og [[Akabaflói|Akabaflóa]] og [[landamæri|landamærum]] Egyptalands og [[Ísrael]]s í [[austur|austri]]. Sínaískagi er sá hluti Egyptalands sem tilheyrir [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]], en aðrir hlutar landsins eru í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]].
'''Sínaískagi''' ([[arabíska]]: شبه جزيرة سيناء, ''Shibh Jazirat Sina'') er [[þríhyrningur|þríhyrndur]] [[skagi]] sem skagar út í [[Rauðahaf]] og tilheyrir [[Egyptaland]]i. Hann afmarkast af [[Miðjarðarhaf]]inu í [[norður|norðri]], [[Súesflói|Súesflóa]] og [[Súesskurðurinn|Súesskurðinum]] í [[vestur|vestri]] og [[Akabaflói|Akabaflóa]] og [[landamæri|landamærum]] Egyptalands og [[Ísrael]]s í [[austur|austri]]. Sínaí-skagi er sá hluti Egyptalands sem tilheyrir [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]], en aðrir hlutar landsins eru í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]].


Skaginn er að mestu leyti [[eyðimörk]]. Á suðurhluta skagans er [[Sínaífjall]] þar sem [[Móses]] tók samkvæmt [[Biblían|Biblíunni]] við [[steintafla|steintöflum]] með [[Boðorðin tíu|boðorðunum tíu]].
Skaginn er að mestu leyti [[eyðimörk]]. Á suðurhluta skagans er [[Sínaífjall]] þar sem [[Móses]] tók samkvæmt [[Biblían|Biblíunni]] við [[steintafla|steintöflum]] með [[Boðorðin tíu|boðorðunum tíu]].

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2017 kl. 02:00

Sínaí-skagi, með Súesflóa vinstra megin og Akabaflóa hægra megin.

Sínaískagi (arabíska: شبه جزيرة سيناء, Shibh Jazirat Sina) er þríhyrndur skagi sem skagar út í Rauðahaf og tilheyrir Egyptalandi. Hann afmarkast af Miðjarðarhafinu í norðri, Súesflóa og Súesskurðinum í vestri og Akabaflóa og landamærum Egyptalands og Ísraels í austri. Sínaí-skagi er sá hluti Egyptalands sem tilheyrir Suðvestur-Asíu, en aðrir hlutar landsins eru í Norður-Afríku.

Skaginn er að mestu leyti eyðimörk. Á suðurhluta skagans er Sínaífjall þar sem Móses tók samkvæmt Biblíunni við steintöflum með boðorðunum tíu.

Sigdalurinn mikli liggur austan megin við skagann.