Munur á milli breytinga „BBC Two“

Jump to navigation Jump to search
25 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|Merki BBC Two. '''BBC Two''' er önnur sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins BBC. Tilgangur stöðvarinnar var upphaflega að senda út „alv...)
 
m
 
[[Mynd:BBC_Two.svg|thumb|right|Merki BBC Two.]]
'''BBC Two''' er önnur sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins [[BBC]]. Tilgangur stöðvarinnar var upphaflega að senda út „alvarlegra“ efni um listir og menningu og metnaðarfulla leikna sjónvarpsþætti. Stöðin hóf útsendingar [[20. apríl]] [[1964]] undir heitinu BBC2 og var þá þriðja breska sjónvarpsstöðin á eftir [[BBC One]] og [[ITV]]. Stöðin hóf útsendingar í lit, fyrst evrópskra sjónvarpsstöðva, [[1. júlí]] [[1967]]. Meðal þekktra sjónvarpsþátta sem voru fyrst sýndir á BBC Two eru ''[[Ég, Kládíus]]'' (1976), ''[[Hótel Tindastóll]]'' (1975-1979), ''[[Já ráðherra]]'' (1980-1988), ''[[Lífið á jörðinni]]'' (1979) og, ''[[Norðlendingar]]'' (1996). og ''[[Top Gear]]'' (1978-).
 
{{stubbur}}
44.163

breytingar

Leiðsagnarval