„Suður-Alparnir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
tengi
heimild
Lína 10: Lína 10:


[[Mynd:Southern Alps from Hamilton Peak.jpg|thumb|800px|center|Suður-Alparnir.]]
[[Mynd:Southern Alps from Hamilton Peak.jpg|thumb|800px|center|Suður-Alparnir.]]


==Heimild==
{{commonscat|Southern Alps }}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Southern Alps |mánuðurskoðað= 19. feb.|árskoðað= 2017 }}


[[Flokkur:Landafræði Nýja-Sjálands]]
[[Flokkur:Landafræði Nýja-Sjálands]]

Útgáfa síðunnar 19. febrúar 2017 kl. 17:38

Snæþaktir Suður-Alparnir á gervihnattamynd.
Mount Cook og Mount Tasman.
Tasman-jökull.

Suður-Alparnir (enska: The Southern Alps, maóríska: Kā Tiritiri o te Moana) er fjallahryggur sem spannar 500 kílómetra frá norðri til suðurs á Suðurey Nýja-Sjálands. Cook skipstjóri gaf fjöllunum nafn árið 1770.

Mount Cook (Aoraki) er hæsta fjallið eða 3724 metra og sextán aðrir tindar ná yfir 3000 metra. Fjöldi jökla eru í fjöllunum, misstórir, en Tasman-jökull er þeirra lengstur eða 29 km.

Fjöllin eru hluti af Kyrrahafseldhringnum og hófu að myndast fyrir um 45 milljónum ára en ris þeirra stóð hæst fyrir um 5 milljónum ára. Kyrrahafsplatan í suðvestri rekst á móti Indó-Áströlsku-plötunni í norðvestri.

Suður-Alparnir.


Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Southern Alps“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. feb. 2017.