„Hérar“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
4 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
fann nokkur íslensk heiti...
Ekkert breytingarágrip
(fann nokkur íslensk heiti...)
[[Mynd:Brooklyn Museum - California Hare - John J. Audubon.jpg|thumb|Mynd af Kaliforníu-héra.]]
[[Mynd:Brown Hare444.jpg|thumb|Höfða-hérigráhéri.]]
'''Hérar''' eru nagdýr af ættkvíslinni ''Lepus'' og af ættinni ''[[Leporidae]]'', þeirri sömu og [[kanínur]]. Búsvæði héra er í Afríku, Evrópu, Norður-Ameríku og Japanska eyjaklasanum. Ólíkt mörgum nagdýrum grafa þeir sig ekki niður og fæða ekki afkvæmin í holum og ólíkt kanínum eru þeir ekki haldnir sem [[húsdýr]]. Hraðskreiðustu hérar geta hlaupið á 50-64 km. hraða. Ýmsir menningarheimar borða héra.
 
*[[Snæhéri]], Lepus timidus
''Subgenus Proeulagus''
*[[Kaliforníu-hériasnahéri]], Lepus californicus
*[[Hvít-héri]], Lepus callotis
*[[Höfða-hérigráhéri]], Lepus capensis
*[[Tehuantepec-héri]], Lepus flavigularis
*[[Svart-héri]], Lepus insularis
*[[Kóreu-héri]], Lepus coreanus
*[[Korsíku-héri]], Lepus corsicanus
*[[Evrópu-héri]] eða [[brúnhéri]], Lepus europaeus
*[[Granada-héri]], Lepus granatensis
*[[Mansjúríu-héri]], Lepus mandschuricus

Leiðsagnarval