„Leonardo DiCaprio“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
villa
Lína 14: Lína 14:
DiCaprio, sem var fæddur og upp alinn í [[Los Angeles]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]], hóf leikferil sinn á því að koma fram í sjónvarpsauglýsingum áður en hann landaði hlutverki í sápuóperunni ''Santa Barbara'' og gamanþættinum ''Growing Pains'' snemma á tíunda áratugnum. Fyrsta kvikmyndahlutverk hans var í grín-hryllingsmyndinni ''[[Critters 3]]'' (1991) en hann vakti fyrst markverða athygli fyrir frammistöðu sína í ''[[This Boy's Life]]'' (1993). DiCaprio hlaut svo vaxandi frægð með aukahlutverkum í myndunum ''[[What's Eating Gilbert Grape]]'' (1993), ''[[Marvin's Room]]'' (1995), ''[[The Basketball Diaries]]'' (1996) og loks með aðalhlutverki í ''[[Romeo + Juliet]]'' (1996). Árið 1997 lék hann í tekjuhæstu kvikmyndinni fram til ársins 2010, ''[[Titanic (1997 kvikmynd)|Titanic]]'' undir leikstjórn [[James Cameron]], sem gerði DiCaprio þekktan um heim allan.
DiCaprio, sem var fæddur og upp alinn í [[Los Angeles]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]], hóf leikferil sinn á því að koma fram í sjónvarpsauglýsingum áður en hann landaði hlutverki í sápuóperunni ''Santa Barbara'' og gamanþættinum ''Growing Pains'' snemma á tíunda áratugnum. Fyrsta kvikmyndahlutverk hans var í grín-hryllingsmyndinni ''[[Critters 3]]'' (1991) en hann vakti fyrst markverða athygli fyrir frammistöðu sína í ''[[This Boy's Life]]'' (1993). DiCaprio hlaut svo vaxandi frægð með aukahlutverkum í myndunum ''[[What's Eating Gilbert Grape]]'' (1993), ''[[Marvin's Room]]'' (1995), ''[[The Basketball Diaries]]'' (1996) og loks með aðalhlutverki í ''[[Romeo + Juliet]]'' (1996). Árið 1997 lék hann í tekjuhæstu kvikmyndinni fram til ársins 2010, ''[[Titanic (1997 kvikmynd)|Titanic]]'' undir leikstjórn [[James Cameron]], sem gerði DiCaprio þekktan um heim allan.


Fleiri myndir sem hafa hlotið jákvæða umfjöllun gagnrýnenda eru ''[[Catch Me If You Can]]'' (2002), ''[[Gangs of New York]]'' (2002), ''[[The Aviator]]'' (2004), ''[[Blood Diamond]]'' (2006), ''[[The Departed]]'' (2006) og ''[[Revolutionary Road (kvikmynd)|Revolutionary Road]]'' (2008). Nýjustu myndir hans, ''[[Shutter Island (kvikmynd)|Shutter Island]]'' (2010) og ''[[Inception]]'' (2010) vöktu mikla athygli og þénuðu vel. DiCaprisunne er eigandi framleiðslufyrirtækisins Appian Way Productions.
Fleiri myndir sem hafa hlotið jákvæða umfjöllun gagnrýnenda eru ''[[Catch Me If You Can]]'' (2002), ''[[Gangs of New York]]'' (2002), ''[[The Aviator]]'' (2004), ''[[Blood Diamond]]'' (2006), ''[[The Departed]]'' (2006) og ''[[Revolutionary Road (kvikmynd)|Revolutionary Road]]'' (2008). Nýjustu myndir hans, ''[[Shutter Island (kvikmynd)|Shutter Island]]'' (2010) og ''[[Inception]]'' (2010) vöktu mikla athygli og þénuðu vel. DiCaprio er eigandi framleiðslufyrirtækisins Appian Way Productions.


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 25. janúar 2017 kl. 22:49

Leonardo DiCaprio
DiCaprio á frumsýningu Body of Lies í London 6. nóvember 2008.
DiCaprio á frumsýningu Body of Lies í London 6. nóvember 2008.
Upplýsingar
FæddurLeonardo Wilhelm DiCaprio
11. nóvember 1974 (1974-11-11) (49 ára)
Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum
Ár virkur1989–nú
Vefsíðaleonardodicaprio.com

Leonardo Wilhelm DiCaprio (fæddur 11. nóvember 1974) er bandarískur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann hefur hlotið fjölda viðurkenninga, þar á meðal Golden Globe-verðlaun fyrir besta leikara eftir frammistöðu sína í The Aviator (2004). Þar að auki hefur hann meðal annars unnið Silfurbjörn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, Chlotrudis-verðlaun og Satellite-verðlaun og verið tilnefndur af Screen Actors Guild og BAFTA.

DiCaprio, sem var fæddur og upp alinn í Los Angeles í Kaliforníu, hóf leikferil sinn á því að koma fram í sjónvarpsauglýsingum áður en hann landaði hlutverki í sápuóperunni Santa Barbara og gamanþættinum Growing Pains snemma á tíunda áratugnum. Fyrsta kvikmyndahlutverk hans var í grín-hryllingsmyndinni Critters 3 (1991) en hann vakti fyrst markverða athygli fyrir frammistöðu sína í This Boy's Life (1993). DiCaprio hlaut svo vaxandi frægð með aukahlutverkum í myndunum What's Eating Gilbert Grape (1993), Marvin's Room (1995), The Basketball Diaries (1996) og loks með aðalhlutverki í Romeo + Juliet (1996). Árið 1997 lék hann í tekjuhæstu kvikmyndinni fram til ársins 2010, Titanic undir leikstjórn James Cameron, sem gerði DiCaprio þekktan um heim allan.

Fleiri myndir sem hafa hlotið jákvæða umfjöllun gagnrýnenda eru Catch Me If You Can (2002), Gangs of New York (2002), The Aviator (2004), Blood Diamond (2006), The Departed (2006) og Revolutionary Road (2008). Nýjustu myndir hans, Shutter Island (2010) og Inception (2010) vöktu mikla athygli og þénuðu vel. DiCaprio er eigandi framleiðslufyrirtækisins Appian Way Productions.

Tenglar