Munur á milli breytinga „Skipting ríkisvaldsins“

Jump to navigation Jump to search
Forsetinn er ábyrgðarlaus um störf sín og lætur stjórnvöld framkvæma vald sitt.
 
Þrátt fyrir ákvæði stjórnarsrákrstjórnarsrár þá voru dómstólar í héraði lítt sjálfstæðir á Íslandi fram til ársins 1989 - sjá lög um aðskilnað framkvæmdavalds og dómsvalds. Sýslumenn landsins voru í senn yfirmenn löggæslu og höfðu með höndum víðtækt framkvæmdavald, bæði fyrir ríki og sveitarfélög. Þeir voru jafnframt dómarar í héraði. Þessu var breytt með fyrrnefndum lögum og breytingu á öllum sérlögum um réttarfar. Hluti þeirra athafna sem áður töldust dómsathafnir, svo sem þinglýsingar, töldust eftir breytinguna framkvæmdavaldsgerðir, sem síðan má bera undir dómstóla.
 
Mörg dæmi eru um að dómstólar sinni sínu takmarkandi og temprandi hlutverki meðal annars með því að dæma að lög stangast á við stjórnarskrá og að stjórnvöld fari ekki að lögum.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval