Munur á milli breytinga „Kínamúrinn“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 árum
→‎Lýsing: leiðrétti innsláttarvillu
m (Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured)
(→‎Lýsing: leiðrétti innsláttarvillu)
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímavef
 
== Lýsing ==
Kínamúrinn er allt í allt 7300 km langur, ef tvöföldun er ekki tekin með þá er hann um 6700 km langur. Múrinn er að meðaltali sjö til átta metra hár og fer mest í 10 metra. Hann er sex metra breiður og hægt er að ganga ofan á múrnum og eru eins metra háir kantar ofan á múrnum svo hestar og menn falli ekki af honum. Tröppur liggja upp á múrinn og á 200-300 metra fresti kemur svo upphækkaður stallur sem gaf góða sýn yfir bardagann. Þar uppi kemur svo reglulega ljósviti eða skjól fyrir hermennina í stormum. Stundum var stallurinn á tveimrutveimur til þremur hæðum og voru vopn og skotfæri geymd þar inni.
 
== Kínamúrinn í menningu og listum ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval