„Balsamþinur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Útbreiðsla. thumb|Abies balsamea. thumb|Barr. '''Balsamþinur'''...
 
viðbót
Lína 5: Lína 5:


Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkisté [[Nýja-Brúnsvík|Nýju-Brúnsvíkur]] í Kanada.
Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkisté [[Nýja-Brúnsvík|Nýju-Brúnsvíkur]] í Kanada.

==Á Íslandi==
Balsamþinur hefur almennt þrifist illa á Íslandi vegna hafræns loftlags. Þó finnst vöxtulegur reitur í [[Vaglaskógur|Vaglaskógi]]. <ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/thintegundir/ Þintegundir] Skógrækt ríkisins. Skoðað 3. janúar, 2017</ref>

==Tilvísanir==


[[Flokkur:Barrtré]]
[[Flokkur:Barrtré]]

Útgáfa síðunnar 3. janúar 2017 kl. 11:19

Útbreiðsla.
Abies balsamea.
Barr.

Balsamþinur (Abies balsamea) er norður-amerísk þintegund sem er með útbreiðslu frá Bresku Kólumbíu til Nýfundnalands í Kanada og frá Minnesota til Maine í Bandaríkjunum. Einnig er útbreiðsla í Appalasíufjöllum. Tréð er vinsælt sem jólatré í austurhluta álfunnar.

Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkisté Nýju-Brúnsvíkur í Kanada.

Á Íslandi

Balsamþinur hefur almennt þrifist illa á Íslandi vegna hafræns loftlags. Þó finnst vöxtulegur reitur í Vaglaskógi. [1]

Tilvísanir

  1. Þintegundir Skógrækt ríkisins. Skoðað 3. janúar, 2017