„1992“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 164: Lína 164:
* [[3. ágúst|3.]]-[[4. ágúst]] - Milljónir Suður-Afríkubúa fóru í [[verkfall]] að undirlagi [[Afríski þjóðarflokkurinn|Afríska þjóðarflokksins]] til að mótmæla stjórn [[F. W. de Klerk]].
* [[3. ágúst|3.]]-[[4. ágúst]] - Milljónir Suður-Afríkubúa fóru í [[verkfall]] að undirlagi [[Afríski þjóðarflokkurinn|Afríska þjóðarflokksins]] til að mótmæla stjórn [[F. W. de Klerk]].
* [[5. ágúst]] - [[Eiríkur Kristófersson]], fyrrverandi skipherra á skipum Landhelgisgæslunnar, varð 100 ára. Hann varð þjóðhetja í fyrsta [[þorskastríðin]]u vegna framgöngu sinnar.
* [[5. ágúst]] - [[Eiríkur Kristófersson]], fyrrverandi skipherra á skipum Landhelgisgæslunnar, varð 100 ára. Hann varð þjóðhetja í fyrsta [[þorskastríðin]]u vegna framgöngu sinnar.
* [[8. ágúst]] - Á [[Ólympíuleikarnir 1992|Ólympíuleikunum]] í Barcelona á Spáni náði [[Ísland]] fjórða sæti í [[Handknattleikur|handknattleik]]. Einnig varð [[Sigurður Einarsson]] í fimmta sæti í [[spjótkast]]i á þessum sömu leikum.
* [[8. ágúst]] - Á [[Sumarólympíuleikarnir 1992|Ólympíuleikunum]] í Barcelona á Spáni náði [[Ísland]] fjórða sæti í [[Handknattleikur|handknattleik]]. Einnig varð [[Sigurður Einarsson]] í fimmta sæti í [[spjótkast]]i á þessum sömu leikum.
* [[10. ágúst]] - Ríkisstjórn Ítalíu hóf harðar aðgerðir gegn [[sikileyska mafían|sikileysku mafíunni]] með því að senda 7000 hermenn til Sikileyjar og flytja 100 mafíuforingja í öryggisfangelsi á sardinísku eyjunni [[Asinara]].
* [[10. ágúst]] - Ríkisstjórn Ítalíu hóf harðar aðgerðir gegn [[sikileyska mafían|sikileysku mafíunni]] með því að senda 7000 hermenn til Sikileyjar og flytja 100 mafíuforingja í öryggisfangelsi á sardinísku eyjunni [[Asinara]].
* [[10. ágúst]] - Ríkisstjórn Bretlands bannaði vopnaða sambandssinnahópinn [[Ulster Defence Association]] sem hafði starfað löglega í 10 ár.
* [[10. ágúst]] - Ríkisstjórn Bretlands bannaði vopnaða sambandssinnahópinn [[Ulster Defence Association]] sem hafði starfað löglega í 10 ár.

Útgáfa síðunnar 23. desember 2016 kl. 10:52

Ár

1989 1990 199119921993 1994 1995

Áratugir

1981–19901991–20002001–2010

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Árið 1992 (MCMXCII í rómverskum tölum) var 92. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Ratsjárstöðin á Bolafjalli.

Febrúar

Sjúkrabílar flytja lík íbúa Khojaly.

Mars

Stimpill sem staðfestir þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni í Suður-Afríku.

Apríl

Umsátrið um Sarajevó: Vedran Smailović leikur á selló í rústum hluta landsbókasafnsins.

Maí

Mótmæli í Dúsjanbe í Tadsíkistan 3. maí.

Júní

Málverkið sem boðið var upp í Reykjavík 4. júní.

Júlí

Sumarólympíuleikarnir í Barselóna.

Ágúst

Gjemnesbrúin er hluti af Krifast-vegtengingunni í Noregi.

September

Október

Nóvember

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin