„1992“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 139: Lína 139:


===Júlí===
===Júlí===
[[Mynd:Barcelona-1992-rr-800.jpg|thumb|right|Sumarólympíuleikarnir í Barselóna.]]
* [[1. júlí]] - Aðskilnaður var gerður á milli [[dómsvald]]s og umboðsvalds [[Sýslumaður|sýslumanna]] á [[Ísland]]i.
* [[1. júlí]] - Aðskilnaður var gerður á milli [[dómsvald]]s og umboðsvalds [[Sýslumaður|sýslumanna]] á [[Ísland]]i.
* [[3. júlí]] - Norski njósnarinn [[Arne Treholt]] var náðaður og honum sleppt lausum.
* [[4. júlí]] - [[Steffi Graf]] og [[Andre Agassi]] sigruðu Wimbledon-mótið í einliðaleik kvenna og karla.
* [[8. júlí]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Melrose Place]]'' hóf göngu sína á Fox Network.
* [[8. júlí]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Melrose Place]]'' hóf göngu sína á Fox Network.
* [[10. júlí]] - Fyrsta [[Unglingalandsmót UMFÍ]] hófst á Dalvík.
* [[10. júlí]] - Fyrsta [[Unglingalandsmót UMFÍ]] hófst á Dalvík.
* [[10. júlí]] - Fyrrum leiðtogi Panama, [[Manuel Noriega]], var dæmdur í 40 ára fangelsi í Bandaríkjunum fyrir eiturlyfjasmygl og fjárkúgun.
* [[23. júlí]] - [[Abkasía]] lysti yfir sjálfstæði frá [[Georgía|Georgíu]].
* [[13. júlí]] - [[Yitzhak Rabin]] varð forsætisráðherra Ísraels.
* [[16. júlí]] - [[Maritime Monitor-aðgerðin]] markaði upphaf aðgerða [[NATO]] í Bosníu og Hersegóvínu.
* [[17. júlí]] - [[Slóvakíska þingið]] lýsti yfir sjálfstæði Slóvakíu.
* [[18. júlí]] - [[Neil Kinnock]] sagði af sér sem formaður Breska verkamannaflokksins.
* [[19. júlí]] - Ítalski dómarinn [[Paolo Borsellino]] lést ásamt fimm fylgdarmönnum i bílasprengju í Palermó.
* [[21. júlí]] - [[Transnistríustríðið|Transnistríustríðinu]] lauk með vopnahléi.
* [[22. júlí]] - [[Pablo Escobar]] flúði úr fangelsi við [[Medellín]] í Kólumbíu.
* [[23. júlí]] - [[Abkasía]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Georgía|Georgíu]].
* [[25. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1992|Ólympíuleikar]] voru settir í [[Barselóna]] á [[Spánn|Spáni]].
* [[25. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1992|Ólympíuleikar]] voru settir í [[Barselóna]] á [[Spánn|Spáni]].
* [[26. júlí]] - Fyrsta [[teygjustökk]] á [[Ísland]]i í tilefni af fimm ára afmæli [[Hard Rock Café]] á Íslandi.
* [[26. júlí]] - Fyrsta [[teygjustökk]] á [[Ísland]]i í tilefni af fimm ára afmæli [[Hard Rock Café]] á Íslandi.
* [[31. júlí]] - Fyrsta kvenkyns [[glasabarn]]ið fæddist á [[Ísland]]i, stúlka sem vó 14 [[mörk|merkur]]. Fyrsti drengurinn hafði fæðst 17. mars 1988.
* [[31. júlí]] - Fyrsta kvenkyns [[glasabarn]]ið fæddist á [[Ísland]]i, stúlka sem vó 14 [[mörk|merkur]]. Fyrsti drengurinn hafði fæðst 17. mars 1988.
* [[31. júlí]] - [[Thai Airways International flug 311]] rakst á fjallshlíð í Nepal. Allir um borð, 113 talsins, fórust.
* [[31. júlí]] - [[China General Aviation flug 7552]] hrapaði skömmu eftir flugtak í Nanjing. 108 af 116 farþegum fórust.

===Ágúst===
===Ágúst===
* [[5. ágúst]] - [[Eiríkur Kristófersson]], fyrrverandi [[skipherra]] á skipum [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunnar]], varð 100 ára. Hann varð [[þjóðhetja]] í fyrsta [[þorskastríðin]]u vegna framgöngu sinnar. Hann náði rúmlega 102 ára aldri (d. [[16. ágúst]] [[1994]]).
* [[5. ágúst]] - [[Eiríkur Kristófersson]], fyrrverandi [[skipherra]] á skipum [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunnar]], varð 100 ára. Hann varð [[þjóðhetja]] í fyrsta [[þorskastríðin]]u vegna framgöngu sinnar. Hann náði rúmlega 102 ára aldri (d. [[16. ágúst]] [[1994]]).

Útgáfa síðunnar 23. desember 2016 kl. 10:23

Ár

1989 1990 199119921993 1994 1995

Áratugir

1981–19901991–20002001–2010

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Árið 1992 (MCMXCII í rómverskum tölum) var 92. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Ratsjárstöðin á Bolafjalli.

Febrúar

Sjúkrabílar flytja lík íbúa Khojaly.

Mars

Stimpill sem staðfestir þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni í Suður-Afríku.

Apríl

Umsátrið um Sarajevó: Vedran Smailović leikur á selló í rústum hluta landsbókasafnsins.

Maí

Mótmæli í Dúsjanbe í Tadsíkistan 3. maí.

Júní

Málverkið sem boðið var upp í Reykjavík 4. júní.

Júlí

Sumarólympíuleikarnir í Barselóna.

Ágúst

September

Október

Nóvember

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin