„Lamadýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Elenamb06 (spjall | framlög)
→‎Villilama: Bætti við tenglum, kláraði það sem gleymdist
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
flokka
Lína 5: Lína 5:
| image_width = 250px
| image_width = 250px
| image_caption = Liggjandi lamadýr.
| image_caption = Liggjandi lamadýr.

| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
Lína 11: Lína 10:
| ordo = [[Klaufdýr]] (''Artiodactyla'')
| ordo = [[Klaufdýr]] (''Artiodactyla'')
| familia = [[Úlfaldaætt]] (''Camelidae'')
| familia = [[Úlfaldaætt]] (''Camelidae'')


| genus = ''[[Lama (genus)|Lama]]''
| genus = ''[[Lama (genus)|Lama]]''
| species = '''''L. glama'''''
| species = '''''L. glama'''''
Lína 27: Lína 24:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.ust.is/library/Skrar/Umsagnir/Adrar-umsagnir/Lamadyr.pdf Innflutningur á lamadýrum]
* [http://www.ust.is/library/Skrar/Umsagnir/Adrar-umsagnir/Lamadyr.pdf Innflutningur á lamadýrum]

[[Flokkur:Úlfaldaætt]]

Útgáfa síðunnar 20. desember 2016 kl. 14:47

Lamadýr
Liggjandi lamadýr.
Liggjandi lamadýr.
Ástand stofns
Húsdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Úlfaldaætt (Camelidae)
Ættkvísl: Lama
Tegund:
L. glama

Tvínefni
Lama glama
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðslusvæði ræktaðra lamadýra og alpakkadýra (samkvæmt to Daniel W. Gade)
Útbreiðslusvæði ræktaðra lamadýra og alpakkadýra
(samkvæmt to Daniel W. Gade)

Lamadýr (fræðiheiti: Lama glama) eru suður-amerísk húsdýr af úlfaldaætt. Þau hafa verið notuð sem burðardýr og til kjötframleiðslu frá dögum Inkaveldisins.

Villilama

Villilama lifir á graslendi sem minnir á túndru í 3.600-4.800 m hæð. Dýrið étur ekki hvaða gróður sem er en grípur um gjölærar plöntur með klofinni efrivör og sviptir efsta hlutanum af þeim. Það þarf að drekka á degi hverjum. Í fjölskilduhópnum er einn karl, 5-10 kvendýr og afkvæmi þeirra. Óðalið er afmarkað með taðhrúgum. Ungir karlar mynda piparsveinahópa. Heimkynni Villilama er Suður-Ameríka vestanverð.

Tenglar