„1992“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 73: Lína 73:


===Apríl===
===Apríl===
[[Mynd:Evstafiev-bosnia-cello.jpg|thumb|right|Umsátrið um Sarajevó: Vedran Smailović leikur á selló í rústum hluta landsbókasafnsins.]]
* [[1. apríl]] - [[Blóðbaðið í Bijeljina]] hófst þegar vopnaðir serbneskir hópar hófu að myrða óbreytta borgara í [[Bijeljina]] í Bosníu.
* [[2. apríl]] - [[John Gotti]] var dæmdur í ævilangt fangelsi í New York-borg, fyrir morð og skipulagða glæpastarfsemi.
* [[2. apríl]] - [[John Gotti]] var dæmdur í ævilangt fangelsi í New York-borg, fyrir morð og skipulagða glæpastarfsemi.
* [[5. apríl]] - [[Bosnía-Hersegóvína]] lýsti yfir [[sjálfstæði]] eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[5. apríl]] - [[Bosnía-Hersegóvína]] lýsti yfir [[sjálfstæði]] eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[6. apríl]] - Stríð hófst í [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]]
* [[5. apríl]] - [[Bosníustríðið]]: Serbneskar hersveitir settust um [[Sarajevó]].
* [[5. apríl]] - [[Alberto Fujimori]], forseti Perú, leysti upp [[þing Perú]] með tilskipun, kom á ritskoðun og lét handtaka stjórnarandstöðuþingmenn.
* [[6. apríl]] - Stríð hófst í [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]].
* [[6. apríl]] - Barnaþátturinn ''[[Barney and Friends]]'' hóf göngu sína á [[PBS]].
* [[9. apríl]] - [[Manuel Noriega]] fyrrum einræðisherra í [[Panama]] var dæmdur fyrir margvíslega glæpi, s.s. fíkniefnasmygl og peningaþvætti.
* [[9. apríl]] - [[Manuel Noriega]] fyrrum einræðisherra í [[Panama]] var dæmdur fyrir margvíslega glæpi, s.s. fíkniefnasmygl og peningaþvætti.
* [[10. apríl]] - [[Írski lýðveldisherinn]] stóð fyrir sprengjutilræði í [[Baltic Exchange]] í London. 3 létust og 91 særðust.
* [[12. apríl]] - Eurodisney-skemmtigarðurinn var opnaður. Síðar var nafni hans breytt í [[Disneyland Paris]].
* [[14. apríl]] - [[Ráðhús Reykjavíkur]] var tekið í notkun. Bygging þess kostaði á fjórða milljarð króna.
* [[14. apríl]] - [[Ráðhús Reykjavíkur]] var tekið í notkun. Bygging þess kostaði á fjórða milljarð króna.
* [[16. apríl]] - Olíuflutningaskipið ''[[Katina P]]'' sigldi í strand skammt frá [[Mapútó]] í [[Mósambík]] með þeim afleiðingum að sextíu þúsund lítrar af olíu fóru í sjóinn.
* [[16. apríl]] - Olíuflutningaskipið ''[[Katina P]]'' sigldi í strand skammt frá [[Mapútó]] í [[Mósambík]] með þeim afleiðingum að sextíu þúsund lítrar af olíu fóru í sjóinn.
* [[16. apríl]] - Uppreisnarmenn steyptu forseta Afganistan, [[Mohammad Najibullah]], af stóli og tóku hann höndum sem leiddi til [[borgarastyrjöldin í Afganistan 1992-1996|borgarastyrjaldar]].
* [[20. apríl]] - [[Heimssýningin í Sevilla]] var opnuð.
* [[21. apríl]] - Í [[Danmörk]]u komst ræningi undan með 7,5 milljónir [[dönsk króna|danskra króna]] eftir að hafa látið til skarar skríða gegn peningaflutningabíl [[Danske Bank]] við [[Bilka]] í [[Árósar|Árósum]].
* [[21. apríl]] - Í [[Danmörk]]u komst ræningi undan með 7,5 milljónir [[dönsk króna|danskra króna]] eftir að hafa látið til skarar skríða gegn peningaflutningabíl [[Danske Bank]] við [[Bilka]] í [[Árósar|Árósum]].
* [[22. apríl]] - Sprenging varð í [[Guadalajara]] í Mexíkó eftir að eldsneyti lak ofan í niðurfall. 215 létust og 1.500 særðust.
* [[23. apríl]] - [[Halldór Laxness]] varð níræður og af því tilefni var farin [[blysför]] að [[Gljúfrasteinn|Gljúfrasteini]] og efnt til [[leiksýning]]a.
* [[23. apríl]] - [[Halldór Laxness]] varð níræður og af því tilefni var farin [[blysför]] að [[Gljúfrasteinn|Gljúfrasteini]] og efnt til [[leiksýning]]a.
* [[27. apríl]] - [[Stuttmyndadagar í Reykjavík]] voru haldnir í fyrsta skipti á [[Hótel Borg]].
* [[27. apríl]] - [[Stuttmyndadagar í Reykjavík]] voru haldnir í fyrsta skipti á [[Hótel Borg]].
* [[28. apríl]] - Einu tvö Júgóslavíulýðveldin sem eftir voru, [[Svartfjallaland]] og [[Serbía]], mynduðu [[Sambandslýðveldið Júgóslavía|Sambandslýðveldið Júgóslavíu]] sem síðar var kallað [[Serbía og Svartfjallaland]].
* [[29. apríl]] - Upphafið á [[uppþotin í Los Angeles 1992|uppþotum í Los Angeles]] í kjölfar þess að það næst á myndbandi hvernig lögreglumenn ganga í skrokk á [[Rodney King]].
* [[29. apríl]] - [[Uppþotin í Los Angeles 1992]] hófust eftir að tveir lögreglumenn sem gengu í skrokk á [[Rodney King]] voru sýknaðir fyrir rétti.

===Maí===
===Maí===
* [[2. maí]] - [[Jón Baldvin Hannibalsson]], utanríkisráðherra, undirritaði samninginn um [[Evrópska efnahagssvæðið]]. Samningurinn er um tuttugu þúsund blaðsíður.
* [[2. maí]] - [[Jón Baldvin Hannibalsson]], utanríkisráðherra, undirritaði samninginn um [[Evrópska efnahagssvæðið]]. Samningurinn er um tuttugu þúsund blaðsíður.

Útgáfa síðunnar 8. desember 2016 kl. 13:59

Ár

1989 1990 199119921993 1994 1995

Áratugir

1981–19901991–20002001–2010

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Árið 1992 (MCMXCII í rómverskum tölum) var 92. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Ratsjárstöðin á Bolafjalli.

Febrúar

Sjúkrabílar flytja lík íbúa Khojaly.

Mars

Stimpill sem staðfestir þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni í Suður-Afríku.

Apríl

Umsátrið um Sarajevó: Vedran Smailović leikur á selló í rústum hluta landsbókasafnsins.

Maí

Júní

Júlí

Ágúst

September

Október

Nóvember

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin