Munur á milli breytinga „Kalifornía“

Jump to navigation Jump to search
(→‎Landsvæði og náttúrufar: + þjóðgarðar.)
 
==Landsvæði og náttúrufar==
[[Miðdalur Kaliforníu|Miðdalur Kaliforníu]] er mesta landbúnaðarhérað fylkisins. Vestur af honum eru Sierra Nevada eða Snjófjöll. Í eða við fjöllin eru [[Yosemiteþjóðgarðurinn]] með háa kletta og fossa, [[Sequoia National Park|Sequoiaþjóðgarðurinn]] og [[Kings Canyon National Park]] þar sem stærstu tré í heimi vaxa; [[risafura|rauðviður]], [[Lake Tahoe]] er stærsta stöðuvatn fylkisins og [[Mount Whitney]] er sem er hæsta fjall Bandaríkjanna 48 (utan Alaska og Hawaii).
 
Í norðri eru [[Fossafjöll]] (sem ná norður í gegnum [[Oregon]] og [[Washingtonfylki]]) þar sem [[eldkeila|eldkeilur]] eru áberandi fjöll. [[Lassen Peak]] gaus í byrjun 20. aldar. [[Lassen Volcanic National Park]] er umhverfis fjallið. Við norðurströndina vex [[strandrauðviður]] sem hefur að geyma hæstu eintök trjáa í heimi. þar eru þjóðgarðarnir [[Redwood National and State Parks]].

Leiðsagnarval