„Michael Jackson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Syum90 (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 212.30.242.38 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Music266
Ekkert breytingarágrip
Lína 27: Lína 27:


[[Mynd:Michael Jackson 1984.jpg|thumb|right|250px|Jackson árið [[1984]]]]
[[Mynd:Michael Jackson 1984.jpg|thumb|right|250px|Jackson árið [[1984]]]]
Hann byrjaði sólóferilinn sinn árið 1971 eftir að hafa verið fjölskylduhljómsveitinni, [[Jackson 5]], síðan árið 1964. Platan hans [[Thriller]], frá árinu 1982, er mest selda plata allra tíma og eru fimm aðrar — ''Off the Wall'' (1979), ''Bad'' (1987), ''Dangerous'' (1991), ''HIStory'' (1995) og ''Invinceble'' (2001) — á meðal þeirra mest seldu. Hann varð einnig þekktur fyrir nokkur mjög flókin og erfið dansspor, svo sem ''vélmenni'' og ''tunglganginn'' (moonwalk). Hann er á mörgum stöðum vel þekktur fyrir að hafa breytt tónlistarmyndböndum í list með tónlistarmyndböndunum ''Billie Jean'', ''Beat It'' og ''Thriller'' og varð hann fyrsti svarti tónlistarmaðurinn til að njóta mikilla vinsælda á [[MTV]].
Hann byrjaði sólóferilinn sinn árið 1971 eftir að hafa verið fjölskylduhljómsveitinni, [[Jackson 5]], síðan árið 1964. Platan hans [[Thriller]], frá árinu 1982, er mest selda plata allra tíma og eru fimm aðrar — ''Off the Wall'' (1979), ''Bad'' (1987), ''Dangerous'' (1991), ''HIStory'' (1995) og ''Invinceble'' (2001) — á meðal þeirra mest seldu. Hann varð einnig þekktur fyrir nokkur mjög flókin og erfið dansspor, svo sem ''vélmenni'' og ''tunglganginn'' (moonwalk). Hann er á mörgum stöðum vel þekktur fyrir að hafa breytt tónlistarmyndböndum í list með tónlistarmyndböndunum ''Billie Jean'', ''Beat It'' og ''Thriller'' og varð hann fyrsti svarti tónlistarmaðurinn en hann breytti sér í hvítt drasl til að njóta mikilla vinsælda á [[MTV]].


Fjölskylda: Michael Jackson á 9 systkin og var Michael 8 af 10. Maureen Reilette "Rebbie" er elstur og síðan koma Sigmund Esco "Jackie", Toriano Adaryll "Tito", Jermaine LaJaune, La Toya Yvonne, Marlon David, Brandon Jackson, Michael Joseph, Steven Randall "Randy", Janet Damita Jo. Foreldrar þeirra heita Joseph Jackson og Katherine Jackson.
Fjölskylda: Michael Jackson á 9 systkin og var Michael 8 af 10. Maureen Reilette "Rebbie" er elstur og síðan koma Sigmund Esco "Jackie", Toriano Adaryll "Tito", Jermaine LaJaune, La Toya Yvonne, Marlon David, Brandon Jackson, Michael Joseph, Steven Randall "Randy", Janet Damita Jo. Foreldrar þeirra heita Joseph Jackson og Katherine Jackson.

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2016 kl. 12:28

Michael Joseph Jackson
Jackson, 2003
Fæddur
Michael Joseph Jackson

29. ágúst 1958
Dáinn25. júní 2009 (50 ára)
StörfSöngvari, lagasmiður, plötuframleiðandi, dansari, danshöfundur, leikari o.fl.
Þekktur fyrirSöngvari, lagasmiður
Hæð1.75
MakiLisa Marie Presley (1994-1996)
Debbbie Rowe (1996-1999)
BörnPrince Michael Jackson (f. 1997)
Paris Jackson (f. 1998)
Prince Michael Jackson II (Blanket) (f.2002)
ForeldrarJoseph Jackson (faðir)
Katherine Jackson (móðir)

Michael Joseph Jackson (29. ágúst 195825. júní 2009), „konungur poppsins“, var bandarískur tónlistarmaður, dansari og einn vinsælasti skemmtikraftur allra tíma. Ótrúlegur söngur hans og dansspor, ásamt miklu einkalífi, gerðu hann vinsælann í yfir fjóra áratugi.

Jackson árið 1984

Hann byrjaði sólóferilinn sinn árið 1971 eftir að hafa verið fjölskylduhljómsveitinni, Jackson 5, síðan árið 1964. Platan hans Thriller, frá árinu 1982, er mest selda plata allra tíma og eru fimm aðrar — Off the Wall (1979), Bad (1987), Dangerous (1991), HIStory (1995) og Invinceble (2001) — á meðal þeirra mest seldu. Hann varð einnig þekktur fyrir nokkur mjög flókin og erfið dansspor, svo sem vélmenni og tunglganginn (moonwalk). Hann er á mörgum stöðum vel þekktur fyrir að hafa breytt tónlistarmyndböndum í list með tónlistarmyndböndunum Billie Jean, Beat It og Thriller og varð hann fyrsti svarti tónlistarmaðurinn en hann breytti sér í hvítt drasl til að njóta mikilla vinsælda á MTV.

Fjölskylda: Michael Jackson á 9 systkin og var Michael 8 af 10. Maureen Reilette "Rebbie" er elstur og síðan koma Sigmund Esco "Jackie", Toriano Adaryll "Tito", Jermaine LaJaune, La Toya Yvonne, Marlon David, Brandon Jackson, Michael Joseph, Steven Randall "Randy", Janet Damita Jo. Foreldrar þeirra heita Joseph Jackson og Katherine Jackson.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.