Munur á milli breytinga „1992“

Jump to navigation Jump to search
1.212 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
m
 
===Febrúar===
[[Mynd:09_xojali_ilgar.jpg|thumb|right|Sjúkrabílar flytja lík íbúa Khojaly.]]
* [[4. febrúar]] - [[Framkvæmdanefnd um einkavæðingu]] var skipuð af fulltrúum þriggja ráðuneyta.
* [[1. febrúar]] - [[Bandaríska strandgæslan]] hóf að flytja flóttamenn frá [[Haítí]] aftur til heimalands síns.
* [[4. febrúar]] - [[Framkvæmdanefnd um einkavæðingu]] var skipuð af fulltrúum þriggja íslenskra ráðuneyta.
* [[4. febrúar]] - [[Hugo Chávez]] leiddi misheppnaða valdaránstilraun í [[Venesúela]].
* [[7. febrúar]] – [[Evrópusambandið]] var stofnað með [[Maastrichtsamningurinn|Maastrichtsamningnum]].
* [[8. febrúar]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 1992|Vetrarólympíuleikarnir]] voru settir í [[Albertville]] í [[Frakkland]]i.
* [[9. febrúar]] - [[Borgarastyrjöldin í Alsír]]: Stjórnvöld lýstu yfir [[neyðarástand]]i og hófu handtökur meðlima [[Íslamski frelsisframvörðurinn|íslamska frelsisframvarðarins]].
* [[10. febrúar]] - [[Mike Tyson]] var ákærður fyrir að hafa nauðgað [[Desiree Washington]].
* [[14. febrúar]] - [[Úkraína]] og fjögur önnur fyrrum Sovétríki höfnuðu tillögu Rússa um að reka sameiginlegan her.
* [[14. febrúar]] - Samningurinn um [[evrópska efnahagssvæðið]] var undirritaður af fulltrúum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] og [[EFTA]].
* [[15. febrúar]] - Fyrsta [[Fokker 50]]-flugvél [[Flugleiðir|Flugleiða hf]], ''Ásdís'', kom til landsins og lenti á [[Akureyri]].
* [[16. febrúar]] - Ísraelsk árásarþyrla myrti leiðtoga [[Hezbollah]] í Líbanon, [[Abbas al-Musawi]], og son hans.
* [[17. febrúar]] - ''[[Mani pulite]]'' hófst á [[Ítalía|Ítalíu]] með handtöku Mario Chiesa.
* [[20. febrúar]] - [[Enska úrvalsdeildin]] í [[knattspyrna|knattspyrnu]] var stofnuð og tók við sem efsta deild á [[England]]i.
* [[21. febrúar]] - [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna]] samþykkti að senda friðargæslulið til Júgóslavíu.
* [[23. febrúar]] - [[Skuttogari]]nn ''Krossnes'' frá [[Grundarfjörður|Grundarfirði]] sökk á [[Halamið]]um. Þrír fórust en níu var bjargað. Þetta var fyrsti íslenski skuttogarinn sem sökk.
* [[24. febrúar]] - [[Kurt Cobain]] gekk að eiga [[Courtney Love]].
* [[25. febrúar]] - [[Fjöldamorðin í Khojaly]]: Hundruð íbúa Khojaly í [[Nagornó-Karabak]] voru myrtar af armenskum hersveitum þegar þeir reyndu að flýja bæinn.
* [[29. febrúar]] - [[Reykjavíkurborg]] hélt upp á það að íbúafjöldinn hefði náð eitt hundrað þúsund manns. Í tilefni af því var öllum 100 ára [[Reykvíkingur|Reykvíkingum]] og eldri boðið til veislu í [[Höfði|Höfða]].
 
===Mars===
* [[2. mars]] - [[Transnistríustríðið]] hófst.
43.484

breytingar

Leiðsagnarval