Munur á milli breytinga „Menntaskólinn á Akureyri“

Jump to navigation Jump to search
(Setti inn setningu varðandi stjórn Skólafélagsins)
=== LMA ===
'''LMA''' eða '''Leikfélag Menntaskólans á Akureyri''' er eitt elsta framhaldsskólaleikfélag landsins og hafa fjölmörg leikverk verið sett upp hjá þeim. Nú síðustu ár hefur myndast hefð fyrir að söngleikir eru settir upp þegar fer að vora. Árið 2014 var settur upp rokksöngleikurinn ''Vorið Vaknar'' í leikstjórn Jóns Gunnars, árið 2015 söngleikurinn "Rauða myllan" í leikstjórn Garúnar og núna síðast "Konungur ljónanna" í leiksjórn Völu Fannell.
 
=== PríMA ===
PríMA er dansfélag Menntaskólans á Akureyri. Ár hvert setur félagið upp stórt dansatriði fyrir árshátíð skólans. Virkir félagsmeðlimir eru um 200.
 
== Hús skólans ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval