Munur á milli breytinga „Frjálslyndi flokkurinn“

Jump to navigation Jump to search
Uppfæri stöðu flokksins...
(Tók út að flokkurinn hefði 2 sæti í sveitastjórnum, en eftir kosningarnar 2014 er það ekki lengur satt.)
(Uppfæri stöðu flokksins...)
|fótnóta = ¹Fylgi á síðustu [[Alþingiskosningar 2009|Alþingiskosningum 2009]]}}
:''Tveir aðrir íslenskir stjórnmálaflokkar hafa heitið Frjálslyndi flokkurinn: [[Frjálslyndi flokkurinn (1)]] (1926-1929) og [[Frjálslyndi flokkurinn (2)]] (1973-1974).''
'''Frjálslyndi flokkurinn''' ervar [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]], stofnaður [[ár]]ið [[1998]], hann fékk tvo þingmenn í kosningunum 1999, fjóra í kosningunum 2003 og 2007 en fékk ekki fulltrúa í kosninunum 2009. Framtíð hans er því óljós.
Meginstefnumál flokksins hefur ávallt veriðvar barátta fyrir breytingum á núverandi [[Íslenska kvótakerfið|kvótakerfi]] í stjórnun [[íslenskur sjávarútvegur|fiskveiða við Ísland]] en nýverið einnig áherslur á að setja hömlur á flæði innflytjenda inn í landið. Helsta vígi Frjálslynda flokksins er á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] sem eru hluti [[Norðvesturkjördæmi]]s. Flokkurinn hefur þósótti fylgi út um allt land. Á árinu 2012 bárust fréttir af því að Frjálslyndi flokkurinn væri skuldugur.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/frjalslyndir-vilja-fe-fra-borginni|titill=Frjálslyndir vilja fé frá borginni|mánuður=19. janúar|ár=2012|útgefandi=Vísir.is}}</ref>
 
==Saga==
 
Frjálslyndi flokkurinn bauð fram í Reykjavík og á Ísafirði í [[Sveitastjórnakosningar á Íslandi 2002|sveitastjórnarkosningunum 2002]]. Flokkurinn fékk 10,1% atkvæða í Reykjavík og einn fulltrúa, [[Ólafur F. Magnússon|Ólaf F. Magnússon]]. Í Ísafjarðarbæ fékk flokkurinn 13,4% atkvæða og einn fulltrúa sömuleiðis.
 
Flokkurinn bauð ekki fram í kosningunum 2013 og 2016 og hefur ekki verið virkur undir sínu nafni síðan um það bil 2010. Hins vegar gekk fólk innan flokksins í stjórnmálasamtökin [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] <ref>[http://www.ruv.is/frett/dogun-skal-hun-heita Dögun skal hún heita] Rúv. Skoðað 13. okt. 2016</ref>
 
== Formenn ==
|[[Sigurjón Þórðarson]]
|2010
|?
|Enn í embætti
|}
 
|[[Ásta Hafberg]]
|2010
|?
|Enn í embætti
|}
 

Leiðsagnarval