„Heiða Kristín Helgadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
beygja nafnið rétt; dregið úr orðskrúði
uppfæri
Lína 1: Lína 1:
'''Heiða Kristín Helgadóttir''' (fædd [[20. apríl]] [[1983]]) er kosningarstjóri [[Besti Flokkurinn|Besta Flokksins]] og frv. aðstoðarmaður [[Jón Gnarr|Jóns Gnarrs]] sem borgarstjóra [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Hún er nú varaformaður Besta flokksins og framkvæmdastjóri hans.
'''Heiða Kristín Helgadóttir''' (fædd [[20. apríl]] [[1983]]) var kosningarstjóri, varaformaður og framkvæmdarstjóri [[Besti Flokkurinn|Besta Flokksins]] og frv. aðstoðarmaður [[Jón Gnarr|Jóns Gnarrs]] sem borgarstjóra [[Reykjavík|Reykjavíkur]].


Hún er næst yngst fjögurra systkina og ólst upp í Hlíðahverfinu í Reykjavík. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og B.A. í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.
Hún er næst yngst fjögurra systkina og ólst upp í Hlíðahverfinu í Reykjavík. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og B.A. í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.

Útgáfa síðunnar 25. september 2016 kl. 11:13

Heiða Kristín Helgadóttir (fædd 20. apríl 1983) var kosningarstjóri, varaformaður og framkvæmdarstjóri Besta Flokksins og frv. aðstoðarmaður Jóns Gnarrs sem borgarstjóra Reykjavíkur.

Hún er næst yngst fjögurra systkina og ólst upp í Hlíðahverfinu í Reykjavík. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og B.A. í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.