„Brjóstnál Palestrínu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
+mynd
Svarði2 (spjall | framlög)
áletrun brjóstnálarinnar
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Praeneste fibula.JPG|thumb|Brjóstnálin.]]
[[Mynd:Praeneste fibula.JPG|thumb|Brjóstnálin.]]
'''Brjóstnál Palestrínu''' er gullin brjóstnál, sem í dag er geymd í hinu 'forsögulega þjóðarsafni Lúígí Pígoríní' (Museo Preistorico Etnografico Luigi Pigorini) í [[Róm]]. Skartgripur þessi ber áletrun á eldri latínu. Þegar brjóstnálin fannst seint á 18. öld var hún almennt viðurkennd sem elsta dæmi um [[latína|latínu]] sem fundist hafði. Um þessa nál hefur nokkuð verið spekúlerað og tilgátur settar fram um að hún hafi verið fölsuð en nýleg rannsókn gerð 2011 komst að þeirri niðurstöðu að hún væri ekta "fram yfir allan raunhæfan grun".
'''Brjóstnál Palestrínu''' er gullin brjóstnál, sem í dag er geymd í hinu 'forsögulega þjóðarsafni Lúígí Pígoríní' (Museo Preistorico Etnografico Luigi Pigorini) í [[Róm]]. Skartgripur þessi ber áletrun á eldri latínu. Þegar brjóstnálin fannst seint á 18. öld var hún almennt viðurkennd sem elsta dæmi um [[latína|latínu]] sem fundist hafði. Um þessa nál hefur nokkuð verið spekúlerað og tilgátur settar fram um að hún hafi verið fölsuð<ref>{{cite book|title=The Italic Dialects: edited with a grammar and glossary|first=Robert Seymour|last=Conway|location=Cambridge (England)|publisher=University Press|year=1897|pages=311–2|volume=I|url=http://books.google.com/?id=AvglAAAAMAAJ&printsec=titlepage}}</ref> en nýleg rannsókn gerð 2011 komst að þeirri niðurstöðu að hún væri ekta "fram yfir allan raunhæfan grun".<ref name="maras">{{cite journal |first= Daniele F. |last= Maras |title= Scientists declare the Fibula Praenestina and its inscription to be genuine "beyond any reasonable doubt |url= http://ancientstudies.fas.nyu.edu/docs/CP/963/EtruscanNewsVol14_2012_winter.pdf |journal= Etruscan News |volume= 14 |date=Winter 2012}}</ref>

==Date and inscription==
[[File:Fibula-Palestrina.jpg|thumb|300px|Áletrunin á 'Brjóstnál Palestrínu'. Lesin frá hægri til vinstri.]]
Brjóstnálin er talin vera frá 7undu öld f.Kr. Hún er áletruð með texta sem virðist vera á gamalli latínu, hér á rómversku letri:

:MANIOS MED FHEFHAKED NVMASIOI

Samsvarandi setning á Klassískri [[latína|Latínu]] væri líklega:

:<nowiki>*</nowiki>MANIVS ME FECIT NVMERIO

sem þýðir:

:Manius gerði mig fyrir Numerius

Útgáfa síðunnar 10. september 2016 kl. 22:41

Brjóstnálin.

Brjóstnál Palestrínu er gullin brjóstnál, sem í dag er geymd í hinu 'forsögulega þjóðarsafni Lúígí Pígoríní' (Museo Preistorico Etnografico Luigi Pigorini) í Róm. Skartgripur þessi ber áletrun á eldri latínu. Þegar brjóstnálin fannst seint á 18. öld var hún almennt viðurkennd sem elsta dæmi um latínu sem fundist hafði. Um þessa nál hefur nokkuð verið spekúlerað og tilgátur settar fram um að hún hafi verið fölsuð[1] en nýleg rannsókn gerð 2011 komst að þeirri niðurstöðu að hún væri ekta "fram yfir allan raunhæfan grun".[2]

Date and inscription

Áletrunin á 'Brjóstnál Palestrínu'. Lesin frá hægri til vinstri.

Brjóstnálin er talin vera frá 7undu öld f.Kr. Hún er áletruð með texta sem virðist vera á gamalli latínu, hér á rómversku letri:

MANIOS MED FHEFHAKED NVMASIOI

Samsvarandi setning á Klassískri Latínu væri líklega:

*MANIVS ME FECIT NVMERIO

sem þýðir:

Manius gerði mig fyrir Numerius
  1. Conway, Robert Seymour (1897). The Italic Dialects: edited with a grammar and glossary. I. árgangur. Cambridge (England): University Press. bls. 311–2.
  2. Maras, Daniele F. (Winter 2012). „Scientists declare the Fibula Praenestina and its inscription to be genuine "beyond any reasonable doubt“ (PDF). Etruscan News. 14.